Foreldrar

10.01.2016 - 14:51
Mynd með færslu
 Mynd: Anton Brink RÚV  -  RÚV Anton Brink
Foreldrahlutverkið var til umræðu hjá þeim Siggu og Lollu þennan sunnudaginn. En þær eru báðar mæður og dætur svo þeim er málið hugleikið. Ingunn Ásta Sigmundsdóttir kennari og Matthildur Jóhannsdóttir félagsráðgjafi komu til þeirra í viðtal en þær eru nýlega búnar að stofna foreldra ráðgjafar fyrirtæki. Fjóla gaf góð ráð um foreldrahlutverkið svo gerði Lolla símaat í syni sínum og veltu málinu fyrir sér frá hinum ýmsu hliðum eins og svo oft áður.
Mynd með færslu
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Mynd með færslu
Sigríður Eir Zophaníasrdóttir
dagskrárgerðarmaður
Sigga og Lolla
Þessi þáttur er í hlaðvarpi