Fjórir á fyrsta stórmótinu - Flestir nýir 2005

12.01.2017 - 09:23
Mynd með færslu
Ómar Ingi Magnússon þreytir frumraun sína á stórmóti A-landsliða þegar Ísland mætir Spáni á HM í kvöld.  Mynd: Eggert Þór Jónsson  -  RÚV
Fjórir leikmenn í íslenska landsliðinu munu í kvöld spila sinn fyrsta leik á stórmóti í handbolta, þegar Ísland mætir Spáni klukkan 19:45 í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi. Þetta eru þeir Arnar Freyr Arnarsson, Bjarki Már Elísson, Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon.

Ísland hefur ekki teflt svona mörgum nýjum leikmönnum á stórmóti fram síðan á HM 2013 þegar fimm leikmenn spiluðu á stórmóti í fyrsta sinn. Frá aldamótum varð hins vegar mesta endurnýjunin á HM 2005 þegar níu leikmenn þreyttu frumraun sína á stórmóti.

HM 2017 í Frakklandi:
4 – Arnar Freyr Arnarsson, Bjarki Már Elísson, Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon.
Þjálfari: Geir Sveinsson

EM 2016 í Póllandi:
1
– Guðmundur Hólmar Helgason
Þjálfari: Aron Kristjánsson

HM 2015 í Katar
0

Þjálfari: Aron Kristjánsson

EM 2014 í Danmörku
2
– Bjarki Már Gunnarsson, Gunnar Steinn Jónsson
Þjálfari: Aron Kristjánsson

HM 2013 á Spáni
5
– Arnór Þór Gunnarsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Ólafur Gústafsson, Fannar Friðgeirsson, Ernir Hrafn Arnarson
Þjálfari: Aron Kristjánsson

ÓL 2012 í London
0

Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

EM 2012 í Serbíu
3
– Aron Rafn Eðvarðsson, Rúnar Kárason, Ólafur Bjarki Ragnarsson
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

HM 2011 í Svíþjóð
3
– Kári Kristján Kristjánsson, Sigurbergur Sveinsson, Oddur Gretarsson,
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

EM 2010 í Austurríki
2 –
Aron Pálmarsson, Ólafur Andrés Guðmundsson
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

ÓL 2008 í Peking
2
– Björgvin Páll Gústavsson, Sturla Ásgeirsson
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

EM 2008 í Noregi
2
– Hannes Jón Jónsson, Bjarni Fritzson
Þjálfari: Alfreð Gíslason

HM 2007 í Þýskalandi
1
– Sverre Andreas Jakobsson
Þjálfari: Alfreð Gíslason

EM 2006 í Sviss
3
– Þórir Ólafsson, Sigurður Eggertsson, Heimir Örn Árnason
Þjálfari: Viggó Sigurðsson

HM 2005 í Túnis
9
– Arnór Atlason, Vignir Svavarsson, Alexander Petersson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Logi Geirsson, Einar Hólmgeirsson, Ingimundur Ingimundarson, Vilhjálmur Halldórsson, Markús Máni Michaelsson.
Þjálfari: Viggó Sigurðsson

ÓL 2004 í Aþenu
2 – Kristján Andrésson, Gylfi Gylfason,
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

EM 2004 í Slóveníu
3 – Ásgeir Örn Hallgrímsson, Jaliesky Garcia, Róbert Gunnarsson
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

HM 2003 í Portúgal
2 – Roland Eradze, Snorri Steinn Guðjónsson
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

EM 2002 í Svíþjóð:
4 - Halldór Ingólfsson, Gunnar Berg Viktorsson, Bjarni Frostason, Sigfús Sigurðsson.
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson

HM 2001 í Frakklandi:
8 - Birkir Ívar Guðmundsson, Guðfinnur Kristmannsson, Einar Örn Jónsson, Aron Kristjánsson, Heiðmar Felixson, Ragnar Óskarsson, Erlingur Richardsson, Valgarð Thoroddsen.
Þjálfari: Þorbjörn Jensson

EM 2000 í Króatíu:
7 -  Guðjón Valur Sigurðsson, Magnús Már Þórðarson, Sigurður Bjarnason, Magnús Sveinn Sigurðsson, Rúnar Sigtryggsson, Róbert Sighvatsson, Sebastían Alexandersson.
Þjálfari: Þorbjörn Jensson

Mynd með færslu
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
íþróttafréttamaður