Fjölbreytt tónlistarflóra

Afþreying
 · 
Fólk í fréttum
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist
 · 
Mannlíf
 · 
Menningarefni
 · 
Langspil

Fjölbreytt tónlistarflóra

Afþreying
 · 
Fólk í fréttum
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist
 · 
Mannlíf
 · 
Menningarefni
 · 
Langspil
Mynd með færslu
18.05.2017 - 18:14.Heiða Eiríksdóttir.Langspil
Ný lög með Warmland, Unu Stef, Reykjavíkurdætrum, Hildi, Bara Heiðu, Moses Hightower, Dimmu, GlowRVK, Magnúsi Thorlacius og HAM. Nýjar plötur með Alviu og Casio Fatso. Viðtal við Sigga söngvara Casio Fatso.

Það er nokkuð fjölbreytt tónlistarflóra sem kíkt er á í þætti kvöldsins. Við skoðum jafnt hiphop sem rokk og það er meira að segja pláss fyrir nostalgíu tíunda áratugarins í kvöld. Alvía og Casio Fatsó eru breiðskífur þáttarins og söngvari Casio Fatso kíkir í stutt spjall. Svo heyrum við ný lög með Warmland, Unu Stef, Reykjavíkurdætrum, Hildi, Bara Heiðu, Moses Hightower, Dimmu, GlowRVK, Magnúsi Thorlacius og HAM.

Lagalisti Langspils 167:

1. Lyda – Warmland
2. The One – Una Stef
3. Amsterdam – Bara Heiða
4. Full of You – Hildur
5. Ef mig langar það – Reykjavíkurdætur
6. Elegant Hoe – Alvia prod. HeR_MaN
7. Landi í kókó– Alvia prod HeR_MaN
8. Level loco – Alvia prod. Russian.girls
9. Fjallaloft – Moses Hightower
10. Coastlines - Magnús Thorlacius
11. Blisters – Casio Fatso
12. Putin – Casio Fatso
13. Echoes of the nineties – Casio Fatso
14. Þú lýgur – HAM
15. Hrægammar – Dimma
16. Angel – GlowRVK
17. Hvíl í ró – Lay Low og Fjallabræður

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir