„Fjallaloft“ á toppi Vinsældalista Rásar 2

27.05.2017 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: Record Records  -  Moses Hightower
Íslenska hljómsveitin Moses Hightower á nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2, „Fjallaloft“. Í öðru sæti listans er Júníus Meyvant með lagið „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er belgíska Eurovisionlagið „City Lights“ í flutningi Blanche.

Eitt nýtt lag kemur inn á lista vikunnar, það er flutt af September og Jóni Jónssyni.

Skoðaðu nýjan Vinsældalista Rásar 2 - Vika 21
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi