Epli og auglýsingar

Menningarefni
 · 
Víðsjá
Auglýsing ársins, nýtt verk eftir Tyrfing Tyrfingsson.
 Mynd: Borgarleikhúsið

Epli og auglýsingar

Menningarefni
 · 
Víðsjá
Mynd með færslu
14.04.2016 - 09:05.Dagur Gunnarsson.Víðsjá
Epli og annað góðgæti verður á matseðlinum í Víðsjá í dag.

 

Í Víðsjá í dag, heimsækjum við Ólöfu Nordal sem sýnir í gallerí Harbinger við Freyjugötu í Reykjavík.

Rætt verður við aðstandendur leikritsins Auglýsing ársins sem er nýtt íslenskt verk eftir Tyrfing Tyrfingsson sem frumsýnt verður á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu um helgina.

Sigurbjörg Þrastardóttir mun reima á sig útiskóna og flytja sinn vikulega pistil og Karl Ágúst Þorbergsson segir frá áhuga sínum á eplarækt.