Eitthvað undarlegt

25.02.2016 - 20:30
Ástarlás á girðingu.
 Mynd: Pixabay
Ríó tríó söng um eitthvað undarlegt í upphafi þáttar og svo var það ástin, dansinn og heppnin sem tóku við svo eitthvað sé nefnt. Fjölbreytt og falleg tónlist á Rás 2 strax að loknum miðnæturfréttum.

Lagalisti:
Ríó tríó - Eitthvað undarlegt
Norah Jones - Thinking about you
Grafík - Prinsessan
Stebbi og Eyfi - Við hafið svo blátt
Bread - Everything I own
Páll Óskar & Monika - Ást við fyrstu sýn
Bryan Ferry - Don't stop the dance
Radiohead - High and dry
Baggalútur - Gærkvöldið
Wham - Where did your heart go?
Högni & Glowie - All out of luck (live)
Hjálmar - Og ég vil fá mér kærustu
Sinéad O'Connor - Nothing compares 2 U

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi