„Ég hef ekki séð neitt af þessu drasli“

28.02.2016 - 20:07
Kynnir kvöldsins á Edduverðlaununum 2016, Anna Svava Knútsdóttir, opnaði hátíðina með uppistandi. Þar viðurkenndi hún m.a. að hún hefði ekki séð neina af þeim myndum sem tilnefndar eru og gerði góðlátlegt grín að Jóni Gnarr.

Deila fréttMynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
28.02.2016 - 20:07