„Ég drep þig ef það eru hrútspungar í þessu!“

21.01.2016 - 12:23
Þorrinn hefst á morgun, sumum til ómældrar gleði og yndisauka. Smekkur fólks er misjafn og þorrabakkar því alls konar. Í munni eins eru hrútspungar til að mynda heimsins mesta hnossgæti, en versti óþverri í munni annars.

Ódauðlegur skets úr gamanþáttunum Limbó, síðan 1993, kryfur þetta sammannlega vandamál.

Mynd með færslu
Davíð Kjartan Gestsson
vefritstjórn