Ed Sheeran enn á toppnum

06.05.2017 - 17:00
Mynd með færslu
 Mynd: CC  -  Wikimedia Commons
Ed Sheeran fagnar þriðju viku á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Galway Girl“. Í öðru sæti listans er nýtt lag með Júníusi Meyvant, „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er Mugison með lagið „Tipzy King“.

Sjö önnur lög koma ný inn á lista vikunnar, flytjendur þeirra eru Harry Styles, Blanche, Robin Bengtsson, Guðrið Hansdóttir, Úlfur Úlfur, Karl Orgeltrio og Raggi Bjarna ásamt Sölku Sól - og Lindsey Buckingham og Christine McVie.

Skoðaðu nýjan Vinsældalista Rásar 2 - Vika 18
Frumfluttur lau. kl. 15 | Endurfluttur sun. kl. 22
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson
Vinsældalisti Rásar 2
Þessi þáttur er í hlaðvarpi