David Bowie heiðraður á Rás 2

11.01.2016 - 10:54
Dagskrá Rásar 2 verður í dag tileinkuð David Bowie, sem er látinn eftir baráttu við krabbamein, 69 ára gamall. Í Virkum morgnum og í Popplandi verður eingöngu spiluð tónlist með Bowie. Af nógu er að taka, en hann sendi frá sér um 30 hljóðversplötur á ótrúlegum ferli sem spannaði tæplega hálfa öld.

Fjölmargir hafa vottað Bowie virðingu sína á samfélagsmiðlum í dag.

Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
Virkir morgnar
Þessi þáttur er í hlaðvarpi
Poppland
Þessi þáttur er í hlaðvarpi