Bjarni: „Þetta bara gerist!"  • Prenta
  • Senda frétt

Bjarni Fritzsson, þjálfari Akureyrar, var alls ekki ósáttur við sína menn eftir tapið gegn ÍR í Austurbergi á laugardag. Akureyringar voru nálægt því að jafna metin en töpuðu 20-19 og verður erfitt fyrir þá að ná fjórða sætinu í deildinni og þar með sæti í úrslitakeppninni.

ÍR-ingar eru hins vegar nánast öruggir með sæti í úrslitakeppninni.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku