Barkley með tvö í sigri Everton

03.02.2016 - 22:21
epa05100761 Manchester City's Martin Demichelis (R) challenges Everton's Ross Barkley during the English Premier League soccer match between Manchester City and Everton at the Etihad Stadium, Manchester, Britain, 13 January 2016.  EPA/Nigel
Ross Barkley var á skotskónum í kvöld.  Mynd: EPA
Enski landsliðsmaðurinn Ross Barkley skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aaron Lennon skoraði fyrsta mark Everton í fyrri hálfleik og Lennon skoraði svo úr tveimur vítaspyrnum í lok leiks.

Watford og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í London í kvöld og mistókst Chelsea þar með að hífa sig enn frekar upp töfluna. Chelsea er í 13. sæti með 29 stig en Watford í 9. sæti með 34. stig.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni

 

 

 

Mynd með færslu
Jón Júlíus Karlsson
íþróttafréttamaður