Barein bannar flug til Írans

05.01.2016 - 17:57
epa00769141 An undated file photo shows a Gulf Air aircraft. Gulf Air flight GF 216 from Kuwait to Bahrain with 194 people onboard landed safely in Bahrain Monday night 10 July 2006 after its landing gear temporarily failed to deploy. The Boeing 767
Flugvél frá Gulf Air, ríkisflugfélagi Barein.  Mynd: EPA
Stjórnvöld í Barein tilkynntu í dag að öllu flugi til og frá Íran hefði verið hætt. Barein sleit stjórnmálasambandi við Íran í gær og fylgdi þannig fordæmi Sádi-Araba sem slitu stjórnmálasambandi við Íran vegna árásar á sendiráð Sádi-Arabíu í Teheran. Sádi-Arabar hafa einnig bannað alla flugumferð til og frá Íran.