Ballöðurnar í Söngvakeppninni

Eurovision
 · 
Eurovisionlag
 · 
Popptónlist
 · 
Söngvakeppnin
 · 
Söngvakeppnin 2016
 · 
Tónar og tal
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
 Mynd: ruv.is

Ballöðurnar í Söngvakeppninni

Eurovision
 · 
Eurovisionlag
 · 
Popptónlist
 · 
Söngvakeppnin
 · 
Söngvakeppnin 2016
 · 
Tónar og tal
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
31.01.2016 - 15:57.Heiða Ólafsdóttir.Tónar og tal
Nú er ballið að byrja, þjóðin velur okkar framlag til Eurovision nú í febrúar en fyrsta undanúrslitakvöldið er næskomandi laugardag, 6. febrúar. Því er ekki úr vegi að hita aðeins upp með því að rifja upp ballöður sem keppt hafa í Söngvakeppninni í gegnum tíðina.