Bækistöðin Bandcamp

20.07.2017 - 11:23
Yfirlit yfir bandcamp-síðurnar: Nýleg lög með Sólveigu Matthildi, Daveeth, Narthraal, Kid Sune, Brynju Bjarnadóttur, Kimono, Indriða, MC Bjór & Blandi, Kavorku, Ýrý, Holdgervlum, Lúnum beinum, Durgi, Agli Sæbjörnssyni, GlerAkri og Mammút.

Sífellt fleirri tónlistarmenn gefa sjálfir út tónlist sína rafrænt og bandcamp er góður vefur til að halda utan um slíkt. Þáttur kvöldsins verður því nokkurs konar samantekt af því besta, nýlega og íslenska, sem finna má á bandcamp-síðunum.

Lagalisti Langspils 176:
1. Acceptance of sorrow II – Sólveig Matthildur
2. Blaðrandi – Daveeth
3. Feed the Pig - Narthraal
4. Tonight – Kid Sune
5. Trip - Brynja Bjarnadóttir
6. Rúdolf – Kimono
7. Spectres – Kimono
8. Dreamcat – Indriði
9. Upprennandi Umrenningar – MC Bjór & Bland
10. Juggernaut – Kavorka
11. Huginn og Muninn – Ýrý
12. Sjá öldur - Holdgervlar
13. Transylvalíum – Lúin bein
14. Bara leika - Durgur
15. The Melancholy of the trolls – Egill Sæbjörnsson
16. Augun Opin - GlerAkur
17. Kinder Versions – Mammút

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi