Asnar, tartalettur og rækjukokteilar

12.01.2016 - 16:41
Áttundi áratugurinn var allsráðandi í útvarpsþættinum Hanastél á laugardaginn. Hanastélið hefur gaman að læra ný samkvæmisráð og útdeila til þjóðarinnar en á laugardaginn leituðum við í fortíðina, hvað var í boði á samkvæmum áttunda áratugarins? Heiðar Jónsson, snyrtir sat fyrir svörum og fræddi þjóðina um íslensku 70´s samkvæmin. þar kom meðal annars fram að í þá daga þótti eðlilegt að fá sér vodka og kók með steikinni. Er ekki viss um að það gengi í dag...
Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
dagskrárgerðarmaður
Hanastél
Þessi þáttur er í hlaðvarpi