Arnór: Mikið sem má bæta

07.01.2016 - 22:37
„Það er mikið sem má bæta. Það eru tíu dagar í mót, vonandi nýtum við tímann vel og mætum klárir,“ sagði Arnór Atlason sem var fyrirliði Íslands gegn Portúgal í kvöld.

Arnór leiddi sína menn til sigurs og skoraði 5 mörk. Hann ræddi við Einar Örn Jónsson í leikslok og má sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.

Einar Örn Jónsson
íþróttafréttamaður
Mynd með færslu
Jón Júlíus Karlsson
íþróttafréttamaður