Almenn skynsemi er ekki alltaf almenn

18.02.2016 - 15:31
Með nýrri markaðsherferð í ferðaþjónustu á að kenna ferðamönnum ábyrga hegðun á Íslandi. Er hægt að kenna fólki að hegða sér á ákveðinn hátt og hvernig er það gert? Svo er það sem Íslendingar telja vera almenna skynsemi ekkert svo almenn fyrir útlendinga. Samfélagið ræddi við Svein Eggertsson, mannfræðing, Zuilmu Gabríelu Sigurðardóttur, dósent í sálfræði og atferlisgreinanda og Rögnu Benediktu Garðarsdóttur, dósent í félagssálfræði um hegðun, atferli, skynsemi og skynjun.
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi