Allt sem viðkemur tegundinni Homo sapiens

18.02.2016 - 15:18
Viðfangsefni mannfræðinnar eru fjölbreytt og snúast ekki endilega um týnd samfélög í fjarlægum löndum. Spurningar mannfræðinga snúast um hin mörgu og ólíku samfélög manna, hvað þau eigi sameiginlegt og hvað greini þau að.

Í Samfélaginu er rætt við Kristínu Loftsdóttur mannfræðing og prófessor við HÍ og Hafstein Þórðarson mannfræðinema um viðfangsefni mannfræðinnar í dag.

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi