Fótbolti

FH-ingar hófu titilvörnina á sigri

Íslandsmótið í knattspyrnu hófst á fimmtudaginn þegar úrvalsdeild kvenna fór af stað. Fyrstu leikir úrvalsdeildar karla fóru fram í dag.
30.04.2017 - 19:41

Gylfi Þór hetjan gegn Manchester United

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður Swansea þegar liðið mætti Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi jafnaði metin fyrir Swansea með stórkostlegu marki.
30.04.2017 - 12:59

Sunderland er fallið úr ensku úrvalsdeildinni

Knattspyrnulið Sunderland er fallið niður í B-deildina eftir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
29.04.2017 - 17:22

ÍBV lagði KR í eyjum

ÍBV vann KR í kvöld í lokaleik Pepsí-deildar kvenna í fótbolta. Leikið var í Vestmannaeyjum og eitt mark skildi á milli liðanna.
28.04.2017 - 21:12

FH spáð Íslandsmeistaratitlinum

Pepsídeild karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn og er Íslandsmeisturum FH spáð titlinum, KR 2. sæti og Val 3. sæti. Grindavík og Víkingi Ólafsvík er spáð falli.
28.04.2017 - 14:25

Ekki spurning hvort, heldur hvenær

„Þetta kemur ekki til með að breyta knattspyrnunni sem slíkri," segir Kristinn Jakobsson, einn reyndasti knattspyrnudómari Íslands og formaður dómaranefndar KSÍ, en hann hefur komið með beinum hætti að undirbúningi þess að dómarar njóti...
27.04.2017 - 13:42

Ráðgátan með krossbandaslitin

Þjálfarateymi kvennaliðs Vals í fótbolta klórar sér í kollinum yfir óvenju tíðum krossbandaslitum leikmanna sinna undanfarið. Samræmi er milli krossbandaslita og tíðarhrings kvenna en aðstoðarþjálfari Vals segir að enn sem komið er sé ekki hægt að...
26.04.2017 - 19:25

Leyndarmál Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo fagnaði því að hann væri dýrasti knattspyrnumaður heims á lúxushóteli í Las Vegas. Ung kona sem sótti einkasamkvæmi í svítu hans hringdi í lögregluna og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb nauðgana. Málið var á endanum útkljáð...
26.04.2017 - 14:46

Fóru í húsleit hjá Newcastle og West Ham

Starfsmenn breskra skattayfirvalda, HMRC, fóru í húsleit í morgun hjá ensku knattspyrnufélögunum Newcastle og West Ham vegna gruns um skattsvik tengdum félagsskiptum leikmanna. Lee Charnley, framkvæmdastjóri hjá Newcastle, var meðal þeirra sem var...
26.04.2017 - 09:14

Freyr: „Tökum þessu með æðruleysi“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir það vissulega ekki hafa verið neinn draum að dragast gegn Þýskalandi í forkeppni HM 2019. Hann segir það þó gaman að reyna að sjá til þess að Þýskaland komist ekki á HM.
25.04.2017 - 16:00

Mótanefnd stendur við úrskurð sinn

Mótanefnd HSÍ tók í dag fyrir áfrýjun handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrskurði nefndarinnar frá í gær þar sem Gróttu var dæmdur 10-0 sigur í öðrum undanúrslitaleik sínum gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna.
25.04.2017 - 15:53

Ísland með Þýskalandi í riðli í forkeppni HM

Í dag var dregið í forkeppni HM kvennalandsliða í fótbolta sem fer fram í Frakklandi sumarið 2019. Ísland er í riðli með Ólympíumeisturum Þjóðverja.
25.04.2017 - 12:08

Valur meistari meistaranna

Það styttist senn í að úrvalsdeildirnar í fótbolta byrji og í kvöld fór fram hinn árlegi Meistaraleikur KSÍ.
24.04.2017 - 21:19

Messi tryggði sigur með 500. marki sínu

Barcelona lyfti sér í efsta sæti spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í gærkvöldi með 3-2 sigri á Real Madrid á heimavelli þeirra síðastnefndu. Sigurmarkið kom með síðustu spyrnu leiksins.
24.04.2017 - 08:43

Arsenal á leið í enn ein bikarúrslitin

Það verður nágrannaslagur í úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu. En það kom í ljós eftir 2-1 sigur Arsenal gegn Manchester City í seinni undanúrslitaleiknum á Wembley í dag.
23.04.2017 - 17:56