Fótbolti

Leiðin á EM: Þurfa ekki að loka inn á klósett

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru herbergisfélagar í landsliðsferðum. Í öðrum þætti af Leiðinni á EM sem sýndur var á RÚV í gær var litið inn til Fanndísar og Hallberu og ljóst að þær stöllur skemmta sér afar...
28.06.2017 - 15:14

María Þórisdóttir í lokahóp Noregs á EM

María Þórisdóttir er í landsliðshóp Noregs sem fer á Evrópumótið í Hollandi í næsta mánuði. María, sem er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur lengi glímt við þrálát meiðsli en nú komin á skrið og er í...
28.06.2017 - 13:00

Dani Alves kveður Juventus

Brasilíski landsliðsmaðurinn Dani Alves hefur nú staðfest að hann sé á leið frá ítölsku meisturunum í Juventus.
28.06.2017 - 09:48

Stórsigrar hjá Stjörnunni og Breiðablik

Í kvöld fóru fram fjórir leikir í Pepsi deild kvenna. ÍBV vann góðan sigur í Vesturbænum. Valur og Þór/KA gerðu jafntefli á Hlíðarenda. Stjarnan pakkaði Haukum saman í Garðabænum og Breiðablik vann FH sannfærandi. Níundu umferðinni lýkur á morgun...

„Er fyrirmyndin mín þrátt fyrir fangelsisvist“

„Það vita margir af þessu. Hann heitir náttúrulega Tindur sem er nafn sem er auðvelt að muna. En við erum alls ekkert feimin að tala um þetta í fjölskyldunni. Ég vil frekar að fólk komi upp að mér og spyrji bara út í þetta,“ segir Gunnhildur Yrsa...
27.06.2017 - 19:45

Eitt ár liðið frá sigrinum á Englandi í Nice

Í dag er eitt ár liðið frá því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu með því að vinna England í 16-liða úrslitum Evrópumótsins. Þúsundir Íslendingar mættu á leikinn í Nice á frönsku rivíerunni en...
27.06.2017 - 10:41

Dóttir FIFA-fulltrúa fékk 212 milljónir

Forráðamenn knattspyrnusambands Katar millifærðu 212 milljónir inn á reikning 10 ára dóttur fulltrúa frá FIFA í tengslum við umsókn um að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu 2022. Katar fékk mótið en málið er eitt af fjölmörgum sem tengjast...
27.06.2017 - 09:57

Víkingar enn taplausir undir stjórn Loga

Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingsliðin í deildinni mættust í Fossvoginum á meðan Breiðablik fékk Grindvíkinga í heimsókn.
26.06.2017 - 22:48

Fara nýliðar Grindavíkur á toppinn í kvöld?

Níundu umferð Pepsí-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Víkingaslagur verður í Fossvogi þar sem Víkingur tekur á móti Víkingi Ólafsvík klukkan 19:15. Reykjavíkurvíkingar hafa ekki tapað leik eftir að Logi Ólafsson tók við...
26.06.2017 - 15:54

Freyr: Dagný hefði líklega ekki spilað meira

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna knattspyrnu, ræddi um ástæðu þess að Dagný Brynjarsdóttir gat ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu fyrr í mánuðinum í útvarpsþættinum fotbolti.net á X-inu um helgina.
26.06.2017 - 15:06

Frank de Boer ráðinn stjóri Crystal Palace

Hollendingurinn Frank de Boer stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð en hann var í dag kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace.
26.06.2017 - 14:08

Birgir Leifur aldrei hærra á lista

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði frábærum árangri á móti á Áskorendamótaröð Evrópu, næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, en því lauk í Danmörku í gær.
26.06.2017 - 13:28

FH vann en Hendrickx vill fara frá félaginu

FH vann í dag gífurlega mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsi-deild karla í Vestmannaeyjum. Sigurmarkið var vægast sagt umdeilt en það skoraði hinn skoski Steven Lennon. Eftir leik kom í ljós að belgískur hægri bakvörður FH, Jonathan Hendrickx, vill fara...
25.06.2017 - 20:55

Íslendingar á skotskónum í norska boltanum

Aron Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu báðir fyrir sín lið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Einnig voru þeir Ingvar Jónsson, Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson í eldlínunni.
25.06.2017 - 19:08

Portúgal mætir Síle - Þýskaland mætir Mexíkó

B-riðli Álfukeppninnar var að ljúka nú rétt i þessu en þar unnu Þjóðverjar þægilegan 3-1 sigur á Kamerún en á sama tíma gerðu Síle og Ástralía 1-1 jafntefli. Þýðir það að Þýskaland fer með sigur af hólmi í B-riðli og mætir Mexíkó í undanúrslitum á...
25.06.2017 - 17:02