Fótbolti

Fram- og afturelding í sumar

Knattspyrnudeildir Fram og Aftureldingar hafa samið um að senda sameiginlegt lið til keppni í meistaraflokki kvenna á komandi leiktíð. Liðin léku bæði í 1. deild síðasta sumar en leika í 2. deild í sumar eftir að ákveðið var að hafa þrjár deildir í...
20.01.2017 - 14:04

Liverpool áfram í bikarnum

Liverpool er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á D-deildarliði Plymouth Argyle. Liðin þurftu að mætast að nýju eftir að hafa gert markalaust jafntefli fyrr í janúarmánuði. Lucas Leiva skoraði sigurmark leiksins á 19. mínútu...
18.01.2017 - 21:45

Memphis á leið til Lyon

Manchester United er að ganga frá sölu á hollenska vængmanninum Memphis Depay til franska liðsins Lyon. Talið er að Lyon muni greiða 16 milljónir punda sem geti hækkað upp í 21,7 milljón punda á samningstímanum.
18.01.2017 - 20:41

KA slítur samstarfi við Þór

Aðalstjórn íþróttafélagsins KA á Akureyri hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Þór á Akureyri um sameiginlega meistaraflokka kvenna í fótbolta og handbolta. Félögin hafa sent sameiginleg lið til keppni samkvæmt samningi frá árinu 2001.
18.01.2017 - 12:06

Sverrir Ingi á leið í spænsku úrvalsdeildina

Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að spænska úrvalsdeildarfélagið Granada hafi komist að samkomulagi við Lokeren í Belgíu um kaup á landsliðsmanninum Sverri Ingi Ingasyni.
17.01.2017 - 10:47

Viðar Örn með sigurmarkið í grannaslag

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Maccabi Tel Aviv í grannaslag gegn Hapoel Tel Aviv í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld.
17.01.2017 - 10:18

Lars Lagerback þjálfari ársins í Svíþjóð

Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í kvöld valinn þjálfari ársins á Idrottsgalan sem svarar til íþróttamanns ársins í Svíþjóð.
16.01.2017 - 20:33

Árni til liðs við Jönköping Södra

Árni Vilhjálmsson er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Jönköping Södra en hann kemur til liðsins frá norska félaginu Lilleström.
16.01.2017 - 18:12

Neymar verðmætasti knattspyrnumaðurinn

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er verðmætasti leikmaður Evrópu samkvæmt nýrri rannsókn á vegum CIES Football Observatory.
16.01.2017 - 12:54

„Þessi leikur fer í reynslubankann“

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu var ánægður með frammistöðu leikmanna á China Cup.
15.01.2017 - 12:35

Enska úrvalsdeildin: Harry Kane með þrennu

Sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Sigurðsson og lið hans Swansea tapaði stórt á heimavelli gegn Arsenal, lokatölur 0-4 fyrir Arsenal.
14.01.2017 - 18:24

Schneiderlin skrifaði undir hjá Everton

Everton hefur gengið frá kaupum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin frá Manchester United. Schneiderlin skrifaði undir samning við Everton í dag og leikur á ný fyrir hollenska knattspyrnustjórann Ronald Koeman en þeir unnu einnig saman hjá...
12.01.2017 - 18:56

Southampton hafði betur gegn Liverpool

Southampton vann Liverpool 1-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.
11.01.2017 - 22:03

Viðar á skotskónum fyrir Maccabi

Viðar Örn Kjartansson skoraði enn eitt markið fyrir Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann góðan 4-1 sigur á Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.
11.01.2017 - 19:52

Makélélé aðstoðar Gylfa og félaga í Swansea

Frakkinn Claude Makélélé, einn besti varnarsinnaði miðjumaður allra tíma, hefur verið ráðinn í þjálfarateymi velska félagsins Swansea sem háir baráttu fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
11.01.2017 - 17:02