Brúðkaupsleikur Rásar 2

Ert þú að fara gifta þig eða þekkir þú einhvern sem er að fara segja stórt já núna í sumar. Því að rás 2 ásamt samstarfsaðilum ætlar að gleðja nokkur heppin brúðhjón!

Ef þú skráir tilvonandi brúðhjón gætu þau unnið glæsilega vinninga.

  •          Svefn og heilsa gefur 100.000kr gjafabréf
  •          Tékk Kristall gefur vandað og glæsilegt hnífaparasett
  •          Lexus lánar drauma brúðarbílinn
  •          Hugo boss gefur heppnum brúðhjónum gjafabréf
  •          Siglóhótel Siglufirði  gefur gistingu með morgunverði og þriggja rétta kvöldverð.

Heppnu brúðhjónin verða tilkynnt í þættinum svart og sykurlaust laugardaginn 27. maí á Rás 2