Fjarðabyggð

Gætu þurft að deila Fortitude með Noregi

Framleiðendur bresku sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem hafa að miklu leyti verið teknir upp á Reyðarfirði, skoða nú að flytja hluta af framleiðslunni yfir til Noregs. Þeir hafa þegar sótt um endurgreiðslu í norska endurgreiðslusjóðinn fyrir sjónvarps...
20.09.2017 - 15:06

Eistnaflug fór að mestu leyti vel fram

Rokktónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupstað fór að mestu leyti vel fram og þurfti lögregla lítil afskipti að hafa af tónleikagestum, segir á Facebooksíðu lögreglunnar á Austurlandi. Margir gestanna voru talsvert ölvaðir og segir lögreglan að...
09.07.2017 - 23:43

Síldarvinnslan endurnýjar ísfisktogarana

Síldarvinnslan áformar að endurnýja allan ísfisktogaraflota fyrirtækisins á næstu árum. Þetta kom fram á aðalfundi Síldarvinnslunnar á föstudaginn var, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.
15.06.2017 - 11:25

Fjarðabyggð sigraði Fljótsdalshérað í Útsvari

Fyrsta viðureign vetrarins í spurningaþættinum Útsvari lauk með sigri Fjarðabyggðar í kvöld. Fjarðabyggð fékk 85 stig en Fljótsdalshérað 54.
09.09.2016 - 21:24

Blúshátíð á hraðbankalausum Stöðvarfirði

Blússandi stemning var á blúshátíð í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði í gærkvöld. Dagskráin heldur áfram í dag og kvöld. Verkefnisstjóri hjá Sköpunarmiðstöðinni er afar með ánægður með viðtökurnar en gáttaður á ákvörðun banka allra landsmanna að...
28.05.2016 - 13:36

Vorboðar á götum úti

Vorboðar geta tekið á sig ýmsar myndir og orðið mjög persónulegir. Fyrir suma er það hækkandi sól en fyrir aðra getur það verið lokakeppni Eurovision. Í þættinum í dag fórum við á rúntinn með verkstjóra hjá Akureyrarbæ og tókum út vorhreingerninguna...
09.04.2016 - 14:30

Beðnir um að slökkva ljósin fyrir Fortitude

Íbúar á Reyðarfirði hafa verið beðnir um að slökkva útiljósin og á jólaseríum, ef þær eru enn uppi, milli klukkan 16:30 og 20 á þriðjudag en þá hefjast tökur á breska sjónvarpsþættinum Fortitude. Leikarar úr þáttaröðinni koma austur á morgun og í...
31.01.2016 - 15:02

34,5% hækkun fasteignaskatts í Hafnarfirði

Fasteignaskattur hækkar í öllum fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins, nema Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í könnun ASÍ. Skatturinn hækkar um 34,5% í fjölbýli í Hafnarfirði, en á móti lækka fráveitu- og vatnsgjöld þar.

Fortitude: Vilja slökkva öll ljósin í bænum

Forsvarsmenn Pegasus viðra þá hugmynd í bréfi til bæjaryfirvalda í Fjarðabyggð hvort hægt sé að fá bæjarbúa í Reyðarfirði til að slökkva á öllum húsaljósum í bænum í byrjun febrúar. Undirbúningur fyrir tökur á bresku sjónvarpsþáttaröðinni er farinn...
23.12.2015 - 12:01

„Kölluðum þetta þagnarmúr“

Nýr minnisvarði um fórnarlömb snjóflóða í Neskaupstað verður vígður í kvöld. Í umfjöllun Kastljóss fyrir þremur árum hvöttu aðstandendur og þeir sem lifðu af flóðin 1974 til þess að þögn um flóðin yrði rofin og atburðinum gerð betri skil í bænum....
19.12.2015 - 20:40

Oddsskarð opnað aftur en hált og hvasst

Búið er að opna veginn um Oddsskarð milli Eskifjarðar og Norðfjarðar en honum var lokað í dag vegna veðurs. Stormur gengur nú yfir austanlands og er ekki búist við að hann lægi fyrr en seint í kvöld eða nótt.
16.11.2015 - 16:03

Stöðfirðingar björguðu samkomuhúsinu

Íbúar á Stöðvarfirði höfðu fengið sig fullsadda af því að horfa upp á samkomuhús staðarins grotna niður. Þeir tóku höndum saman, löguðu húsið og þar er nú anddyri Fjarðabyggðar.
18.06.2015 - 09:32

Enginn augnlæknir til Fjarðabyggðar

Augnlæknar sjá sér síður hag í læknisferðum út á land eftir að Sjúkratryggingar skáru niður einingakvóta og krefja þá um afslátt. Sjóndaprir í Fjarðabyggð hafa þurft að ferðast til augnlæknis á Akureyri eða í Reykjavík.
17.05.2015 - 19:41

Forða húsi frá niðurrifi fyrir Fortitude

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa frestað því að rífa niður gamla verkstæðisbyggingun við Strandgötu 7 á Reyðarfirði. Tökulið bresku sjónvarpsþáttanna Fortitude hefur óskað eftir því að fá nýta húsið fyrir næstu þáttaröð sem var notað undir...
04.05.2015 - 16:38

Dagur á netaverkstæði

Hjá Egersund Ísland, netaverkstæði á Eskifirði, er dagurinn tekinn snemma. Klukkan sjö á morgnana eru menn mættir og farnir að vinna. Það veitir víst ekki af, því þeir eru með mörghundruð metra langt kolmunnatroll í smíðum sem þarf að vera klárt...
20.04.2015 - 14:10