Fjarðabyggð

Fjarðabyggð sigraði Fljótsdalshérað í Útsvari

Fyrsta viðureign vetrarins í spurningaþættinum Útsvari lauk með sigri Fjarðabyggðar í kvöld. Fjarðabyggð fékk 85 stig en Fljótsdalshérað 54.
09.09.2016 - 21:24

Blúshátíð á hraðbankalausum Stöðvarfirði

Blússandi stemning var á blúshátíð í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði í gærkvöld. Dagskráin heldur áfram í dag og kvöld. Verkefnisstjóri hjá Sköpunarmiðstöðinni er afar með ánægður með viðtökurnar en gáttaður á ákvörðun banka allra landsmanna að...
28.05.2016 - 13:36

Vorboðar á götum úti

Vorboðar geta tekið á sig ýmsar myndir og orðið mjög persónulegir. Fyrir suma er það hækkandi sól en fyrir aðra getur það verið lokakeppni Eurovision. Í þættinum í dag fórum við á rúntinn með verkstjóra hjá Akureyrarbæ og tókum út vorhreingerninguna...
09.04.2016 - 14:30

Beðnir um að slökkva ljósin fyrir Fortitude

Íbúar á Reyðarfirði hafa verið beðnir um að slökkva útiljósin og á jólaseríum, ef þær eru enn uppi, milli klukkan 16:30 og 20 á þriðjudag en þá hefjast tökur á breska sjónvarpsþættinum Fortitude. Leikarar úr þáttaröðinni koma austur á morgun og í...
31.01.2016 - 15:02

34,5% hækkun fasteignaskatts í Hafnarfirði

Fasteignaskattur hækkar í öllum fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins, nema Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í könnun ASÍ. Skatturinn hækkar um 34,5% í fjölbýli í Hafnarfirði, en á móti lækka fráveitu- og vatnsgjöld þar.

Fortitude: Vilja slökkva öll ljósin í bænum

Forsvarsmenn Pegasus viðra þá hugmynd í bréfi til bæjaryfirvalda í Fjarðabyggð hvort hægt sé að fá bæjarbúa í Reyðarfirði til að slökkva á öllum húsaljósum í bænum í byrjun febrúar. Undirbúningur fyrir tökur á bresku sjónvarpsþáttaröðinni er farinn...
23.12.2015 - 12:01

„Kölluðum þetta þagnarmúr“

Nýr minnisvarði um fórnarlömb snjóflóða í Neskaupstað verður vígður í kvöld. Í umfjöllun Kastljóss fyrir þremur árum hvöttu aðstandendur og þeir sem lifðu af flóðin 1974 til þess að þögn um flóðin yrði rofin og atburðinum gerð betri skil í bænum....
19.12.2015 - 20:40

Oddsskarð opnað aftur en hált og hvasst

Búið er að opna veginn um Oddsskarð milli Eskifjarðar og Norðfjarðar en honum var lokað í dag vegna veðurs. Stormur gengur nú yfir austanlands og er ekki búist við að hann lægi fyrr en seint í kvöld eða nótt.
16.11.2015 - 16:03

Stöðfirðingar björguðu samkomuhúsinu

Íbúar á Stöðvarfirði höfðu fengið sig fullsadda af því að horfa upp á samkomuhús staðarins grotna niður. Þeir tóku höndum saman, löguðu húsið og þar er nú anddyri Fjarðabyggðar.
18.06.2015 - 09:32

Enginn augnlæknir til Fjarðabyggðar

Augnlæknar sjá sér síður hag í læknisferðum út á land eftir að Sjúkratryggingar skáru niður einingakvóta og krefja þá um afslátt. Sjóndaprir í Fjarðabyggð hafa þurft að ferðast til augnlæknis á Akureyri eða í Reykjavík.
17.05.2015 - 19:41

Forða húsi frá niðurrifi fyrir Fortitude

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa frestað því að rífa niður gamla verkstæðisbyggingun við Strandgötu 7 á Reyðarfirði. Tökulið bresku sjónvarpsþáttanna Fortitude hefur óskað eftir því að fá nýta húsið fyrir næstu þáttaröð sem var notað undir...
04.05.2015 - 16:38

Dagur á netaverkstæði

Hjá Egersund Ísland, netaverkstæði á Eskifirði, er dagurinn tekinn snemma. Klukkan sjö á morgnana eru menn mættir og farnir að vinna. Það veitir víst ekki af, því þeir eru með mörghundruð metra langt kolmunnatroll í smíðum sem þarf að vera klárt...
20.04.2015 - 14:10

Fjarðabyggð verði að hagræða og selja

KPMG ráðleggur Fjarðabyggð að selja bæði Rafveitu Reyðarfjarðar og hitaveitu á Eskifirði til að lækka skuldir. Framlegð frá rekstri A-hluta sé of lítil og lækki skuldir of hægt. Auk eignasölu þyrfti að lækka útgjöld um 150 milljónir á ári.
16.04.2015 - 13:07

Markmiðið að vera eins sjálfbær og unnt er

Það er kannski dálítið dæmigert fyrir þjóðfélagsbreytingar síðari ára að gamla kaupfélagshúsið í Neskaupsstað skuli nú hýsa ferðamenn. Húsinu var breytt í hótel fyrir skemmstu og þar hefur einnig verið opnaður veitingastaður.
23.03.2015 - 11:10

Geðþótti ráðherra dæmdur ólöglegur

Hæstiréttur hefur dæmt að reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af orkusölu til húshitunar hafi verið ólögmæt að hluta. Ráðherra hafi ekki haft vald til að undanskilja ákveðin fyrirtæki meðan reglugerðin var í gildi á árunum 1992 til 2010.
18.03.2015 - 11:11