Evrópa

Breskir Íhaldsmenn styrkja stöðu sína

Söguleg úrslit urðu í aukakosningum til Neðri-málstofu breska þingsins í gær er Íhaldsflokkurinn vann þingsæti í Copeland í norðvesturhluta Englands af Verkamannaflokknum. Þetta er í fyrsta sinn í meira en áttatíu ár sem þingmaður kjördæmisins kemur...
24.02.2017 - 17:38

Úrslit aukakosninga styrkja Theresu May

Breski Íhaldsflokkurinn vann sögulegan sigur í aukakosningum til þings í gær er frambjóðandi flokksins var kjörinn í þingsæti sem Verkamannaflokkurinn hafði haldið í 82 ár. Kosið var í tveimur kjördæmum sem Verkamannaflokkurinn hefur haldið mjög...
24.02.2017 - 16:04

Tyrkneskir hermenn leita hælis í Grikklandi

Tveir tyrkneskir hermenn, sem eftirlýstir eru fyrir meinta aðild að valdaránstilrauninni í Tyrklandi í júlí í fyrra, sóttu um hæli í Grikklandi í vikunni, á þeim forsendum að líf þeirra væri í hættu, sneru þeir aftur til Tyrklands. Þetta er haft...
24.02.2017 - 03:35

Danir reyna að bjarga Postnord

Danskir stjórnmálamenn leggja nú nótt við dag að reyna að finna leiðir til að bjarga póstþjónustunni í landinu. Postnord, sameiginlegt fyrirtæki Dana og Svía, tapaði meir en tuttugu milljörðum íslenskra króna í fyrra. Hagnaður er í Svíþjóð en Svíar...
23.02.2017 - 20:52

Rato dæmdur í fangelsi

Rodrigo Rato, fyrverandi yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var í dag dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir auðgunarbrot á þeim tíma sem hann stýrði spænsku bönkunum Caja Madrid og Bankia. 
23.02.2017 - 14:41

Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord, sameiginlegt póstfyrirtæki Dana og Svía, á nú í verulegum rekstrarerfiðleikum. Segja má að danski hluti fyrirtækisins, gamli danski konunglegi pósturinn, sé gjaldþrota.
22.02.2017 - 22:27

Bayrou lýsti yfir stuðningi við Macron

Miðjumaðurinn Francois Bayrou, leiðtogi Lýðræðishreyfingarinnar í Frakklandi, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframbjóðandann Emmanuel Macron.
22.02.2017 - 16:59

Verðum að breyta okkur sjálfum

Kosið verður til þýska þingsins í haust og meðal helstu kosningamála verður vafalaust móttaka flóttamanna. Þetta mál kemur við kviku Þjóðverja, sem í ljósi sögunnar eru viðkvæmir fyrir tali um útlendingahatur. Í nýlegri þýskri bók er fjallað um það...
22.02.2017 - 11:39

360.000 öndum fargað vegna fuglaflensu

Frönsk heilbrigðis- og landbúnaðaryfirvöld fyrirskipuðu í gær aflífun 360.000 ali-anda í Landes-héraði í Suðvestur-Frakklandi, vegna fuglaflensusmits. Óvíða er framleitt meira af foie gras; óvenju stórri og feitri gæsa- og andalifur og kæfu úr þeim...
22.02.2017 - 04:14

Hús rýmd í Longyearbyen

Um 200 manns hafa yfirgefið heimili sín í Longyearbyen á Svalbarða eftir að snjóflóð féll úr fjallinu fyrir ofan bæinn og lenti á tveimur húsum. Engan sakaði í snjóflóðinu.
21.02.2017 - 16:30

Snjóflóð féll á hús í Longyearbyen

Ekki er vitað til að neinn hafi sakað þegar snjóflóð féll á hús í Longyearbyen á Svalbarða í dag.
21.02.2017 - 15:05

Kostnaður Breta við Brexit mikill

Bretar þurfa að gjalda það dýru verði að ganga úr Evrópusambandinu. Þetta sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í dag. 
21.02.2017 - 13:46

Deilt um dóm í Ísrael

Ísraelskur hermaður sem skaut til bana særðan Palestínumann í Hebron á vesturbakka Jórdanar í mars í fyrra var í morgun dæmdur í eins og hálfs ár fangelsi. Palestínumenn fordæma niðurstöðuna. 

Hagnaður HSBC hrynur

Nettó hagnaður HSBC bankans eftir skatta var um 82 prósentum minni í fyrra en árið 2015. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem kynntur var í morgun. Hagnaðurinn nam 2,48 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 270 milljarða króna, en árið...
21.02.2017 - 06:27

Húsleit á skrifstofu Le Pen

Húsleit var gerð í höfuðstöðvum frönsku Þjóðfylkingarinnar vegna gruns um misnotkun á fjármunum Evrópusambandsins. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Marine Le Pen, leiðtoga Þjóðfylkingarinnar, er gert að sök að hafa greitt lífverði...
21.02.2017 - 04:26