Evrópa

Segir Brexit grafa undan friðarsamningi

Með útgöngu Norður-Írlands úr Evrópusambandinu eru forsendur friðarsamnings, sem kenndur er við föstudaginn langa, brostnar. Breska dagblaðið The Guardian hefur þetta eftir Gerry Adams, formanni Sinn Féin. Adams telur að grafið verði undan...
22.01.2017 - 04:57

Frakkar reiðir vegna ráðningar Polanskis

Ákvörðun frönsku kvikmyndaakademíunnar um að ráða Roman Polanski sem yfirmann dómnefndar Cesar-kvikmyndaverðlaunanna hefur vakið mikla reiði í Frakklandi. Ráðherra jafnréttismála segist sleginn yfir ráðningunni.
21.01.2017 - 07:49

Tíu fundist á lífi í rústum skíðahótels

Tíu hafa fundist á lífi, þar á meðal fjögur börn, í rústum hótelsins sem varð undir snjóflóði á Ítalíu á miðvikudag. Búið er að ná fimm þeirra undan rústunum og ætla björgunarsveitir að leggja allt kapp á það að ná hinum fimm í nótt og athuga hvort...
21.01.2017 - 04:47
Erlent · Hamfarir · Evrópa · Ítalía

Aflandseignir 700 Ítala til skoðunar

Skattstofan á Ítalíu, L'Agenzia delle Entrate, hefur sent út fyrirspurnir um 700 ítalska ríkisborgara sem eiga eignir í skattaskjólum og eru nefndir í Panamaskjölunum. Óskir um frekari upplýsingar hafa verið sendar til landa þar sem talið er að...
20.01.2017 - 15:04

Tugmilljónir evra í sekt vegna PIP púða

Dómstóll í Toulon í Frakklandi dæmdi í dag þýska vottunarfyrirtækið TÜV Rheinland til að greiða tuttugu þúsund konum sextíu milljónir evra í sekt vegna gallaðra sílíkonpúða sem komið hafði verið fyrir í brjóstum þeirra. Upphæðin nemur hátt í sjö og...
20.01.2017 - 14:10

Átta bjargað úr snjóflóði á Ítalíu

Átta hafa fundist á lífi í snjóflóði sem féll á hótelið Rigopiano í Abruzzohéraði á Ítalíu fyrir hátt í tveimur sólarhringum. Þeirra á meðal eru tvær ungar telpur. Enn er leitað við erfiðar aðstæður að fólki sem lenti í snjóflóðinu. Ekki er...
20.01.2017 - 13:54
Erlent · Evrópa · Ítalía

Svíar eru orðnir tíu milljónir

Svíar urðu tíu milljónir þegar klukkuna vantaði þrettán mínútur í átta í morgun að staðartíma. Hagstofan í Svíþjóð greindi frá því í dag að þetta hefði svonefnd mannfjöldaklukka stofnunarinnar leitt í ljós. Hún getur hins vegar hvorki upplýst hvaða...
20.01.2017 - 13:32

Írar óttast afleiðingar Brexit

Írar óttast mjög hvað gerist þegar Bretar ganga úr ESB, gríðarlegir hagsmunir eru í húfi og margir óttast að Brexit hafi slæm áhrif á Norður-Írlandi. Þar hefur sambúð helstu flokka mótmælenda, DUP (Democratic Unionist Party) og Sinn Fein, versnað...

Ný rannsókn varpar ljósi á 27 ára ráðgátu

Aldrei hefur fengist fyllilega upplýst hver kveikti eld eða elda um borð í farþegaferjunni Scandinavian Star, sem brann á siglingu frá Ósló til Frederikshavn aðfaranótt 7. apríl 1990. 159 manns um borð fórust í eldsvoðanum.
20.01.2017 - 11:30

Ítalía: Hafa fundið sex manns á lífi

Björgunarmenn sem leita að fólki í snjóflóði, sem féll á hótelið Rigopiano í Abruzzohéraði á Ítalíu, hafa fundið sex manns á lífi. Þeir hafa unnið af kappi við að leita að fólki frá því að þeir komust á staðinn við erfiðar aðstæður fyrir einum...
20.01.2017 - 10:57
Erlent · Evrópa · Ítalía

Þurfa ekki að greiða eigendum Yukos bætur

Stjórnlagadómstóll Rússlands úrskurðaði í dag að rússneska ríkinu bæri ekki skylda til að greiða fyrrverandi hluthöfum í risaolíufélaginu Yukos skaðabætur fyrir að hafa svipt þá eigum sínum. Mannréttindadómstóll Evrópu hafði dæmt þeim jafnvirði yfir...
19.01.2017 - 18:53

Myndskeið: Tveir fundnir á lífi í snjóflóði

Björgunarsveitir, sem leita að fólki í snjóflóðinu sem féll á Rigopiano hótelið í Abruzzohéraði á Ítalíu hafa, hafa fundið þrjú lík til þessa. Tveimur hefur verið bjargað. Talið er að allt að þrjátíu manns hafi verið á hótelinu þegar snjóflóðið féll...
19.01.2017 - 14:35
Erlent · Evrópa · Ítalía

Snjóflóð féll á hótel á Ítalíu - Myndskeið

Manntjón er óttast eftir að snjóflóð féll á hótel við fjallið Gran Sasso í Abruzzo-héraði um miðbik Ítalíu í gærkvöld. Talið er að um 20 gestir hafi verið á hótelinu og um tíu starfsmenn.
19.01.2017 - 08:19

Myndskeið: Ráðstafanir í Róm vegna skjálfta

Skólar voru rýmdir í Rómarborg og akstur jarðlesta stöðvaður um tíma þegar þrír snarpir jarðskjálftar, 5,3 til 5,7 að stærð, riðu yfir á Ítalíu í morgun. Upptökin voru um miðbik landsins, um hundrað kílómetra frá Róm, í Abruzzo héraði, í grennd við...
18.01.2017 - 12:37

Enn skelfur jörð á Mið-Ítalíu

Jarðskjálfti, um 5,4 að stærð, varð í dag í miðhluta Ítalíu. Skjálftans varð vart í héruðunum Abruzzo, Lazio og Marche. Hann fannst sömuleiðis í Rómarborg, um hundrað kílómetra frá upptökunum. Þau voru skammt frá fjallabænum Amatrice, sem varð illa...
18.01.2017 - 10:49