Erlent

Schwartzenegger og Macron hnýta í Trump

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwartzenegger, birti í dag myndskeið á Twitter síðu sinni þar sem hann sést með Emmanuel Macron forseta Frakkands. Í myndskeiðinu segjast þeir berjast fyrir því að gera...
24.06.2017 - 17:13

Fimm grunaðir sjálfsvígsárásarmenn handteknir

Tyrkneska lögreglan handtók fimm menn nærri landamærunum að Sýrlandi í dag. AFP fréttastofan segir að mennirnir séu grunaðir um að hafa ætlað að fremja sjálfsvígsárás. Tveir af mönnunum hafi verið með virk sprengjubelti um sig miðja og voru þeir...
24.06.2017 - 16:17

120 saknað eftir aurskriðu í Kína

Staðfest er að fimmtán létu lífið og að minnsta kosti 120 er saknað eftir að aurskriða féll á fjallaþorpið Xinmo í Sichuan héraði í Kína. Um 40 heimili gjöreyðilögðust í skriðunni sem féll um sex leytið í morgun að staðartíma.
24.06.2017 - 15:42
Erlent · Asía · Kína

Björguðu 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi

Spænska strandgæslan bjargaði í dag 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi. Fólkið var á leið frá Marakkó til Spánar um Gíbraltarsund, sem aðskilur löndin. Fólkinu var bjargað á nokkrum klukkutímum í morgun.
24.06.2017 - 13:28

Klæðningu ábótavant í 27 háhýsum

Klæðningu er ábótavant í 27 háhýsum í fimmtán sveitarfélögum á Englandi. Klæðningin stenst að sögn yfirvalda ekki eldvarnaprófanir. Tilkynningin kemur í kjölfar þjóðarátaks á Bretlandseyjum til að finna byggingar með sambærilega klæðningu á þá sem...
24.06.2017 - 10:14

Fannst á lífi eftir brunann í Grenfell

Kona, sem óttast var að hefði látið lífið í stórbrunanum í Grenfell-turninum í Lundúnum, fannst óvænt á spítala. Lýst hafði verið eftir konunni, en hvorki hún né fjölskylda hennar vissu að hennar væri saknað. Konan bjó á 19. hæð turnsins en fannst...
24.06.2017 - 08:04

Efins um hlutleysi Muellers

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir efasemdum um hlutleysi Roberts Muellers, sem fer með rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningum Bandaríkjanna í fyrra. Hann sagði að vinátta hans við James Comey væri truflandi, en Comey...
24.06.2017 - 06:38

„Við erum óbugandi þjóð“

Hryðjuverkaárásir urðu að minnsta kosti 53 að bana í Pakistan gær. Fleiri en 200 eru særðir. Í gær var síðasti föstudagur Ramadan-mánaðar, sem gerir árásina enn meira truflandi, að því er fram kemur á vef New York Times. Gærdagurinn var sá versti...
24.06.2017 - 05:38

SKAM leggja upp laupana

Stjörnur hinna vinsælu SKAM-þáttaraða kveðja nú hlutverk sín, en síðasti þáttur fer í loftið í kvöld. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn, en SKAM þættirnir eru norskt unglingadrama og gerast í framhaldsskólanum Hartvig Nissen í útjaðri Oslóar...
24.06.2017 - 04:42
Erlent · Evrópa · Noregur · skam

140 manns saknað eftir aurskriðu

Um 40 heimili eyðilögðust í stærðarinnar aurskriðu í þorpinu Xinmo í suðvesturhluta Kína í nótt. Meira en 140 manns er saknað. Björguanrstarf er þegar hafið. Jarðýtur eru notaðar til að grafa eftir þeim sem er saknað, eins og sjá má af myndum frá...
24.06.2017 - 02:48
Erlent · Hamfarir · Asía · Kína

Ætlaði að ráðast á moskuna helgu í Mekku

Öryggislið í Sádí-Arabíu kom í veg fyrir árás á moskunna helgu í Mekku í dag. Þetta hefur CNN eftir þarlendum yfirvöldum. Hinn grunaði árásarmaður sprengdi sig í loft upp þegar öryggisliðið hafði umkringt heimili hans. Hann neitaði að fara eftir...
24.06.2017 - 01:32

800 heimili rýmd í Camden vegna eldhættu

Yfir 800 heimili í fimm háhýsum í hverfi félagslegra íbúða í Camden í Lundúnum voru rýmd í dag í öryggisskyni. Til þessa ráðstafana var gripið eftir að í ljós kom að klæðning húsanna svipar til klæðningar Grenfell háhýsisins sem brann í síðustu viku...
23.06.2017 - 23:47

Duga útlitsbreytingar til að auka sölu á Ken?

Dúkkan Ken fetar nú í fótspor unnustu sinnar, Barbie, og verður fáanlegur í fjölbreyttari útgáfum. Einhverjir spá því þó að útlitsbreytingarnar séu ekki lausnin á sífellt dvínandi vinsældum leikfanganna.
23.06.2017 - 19:30

Prinsessur dæmdar fyrir mansal

Átta prinsessur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum voru í dag dæmdar fyrir mansal og misnotkun á þjónustufólki sínu fyrir dómi í Brussel. Þær voru dæmdar til 15 mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 165.000 evra hver eða sem...
23.06.2017 - 18:25

Slaka á reglum um pestó í handfarangri

Flugvallaryfirvöld á Cristoforo Colombo-flugvellinum í Genúa hafa slakað á reglum um hvað megi fljúga með í handfarangri. Reglan alkunna er að ekki má fljúga með meira en 100 millilítra af vökva í handfarangri - nema umræddur „vökvi“ sé pestó.
23.06.2017 - 15:56