Erlent

Bannon: Viðskiptastríð við Kína mikilvægast

Einn nánasti ráðgjafi Bandaríkjaforseta segir Bandaríkjaher ekki eiga nein svör við kjarnorkuárás frá Norður-Kóreu. Bandarískur blaðamaður hefur þetta eftir honum eftir óvænt símtal. Bandaríkin verða að varast að lenda undir í viðskiptastríði gegn...
17.08.2017 - 06:37

Tugir fanga létust í óeirðum í Venesúela

Minnst 37 eru látnir eftir óeirðir í fangelsi í Amazonas-fylki í suðurhluta Venesúela. Yfirvöld segja 14 fangaverði hafa særst í átökunum, en engar frekari upplýsingar hafa verið gefnar út um líðan þeirra. 
17.08.2017 - 05:07

Moon: „Mun koma í veg fyrir stríð“

Ekkert stríð verður háð á Kóreuskaga, að sögn Moon Jae-In, forseta Suður-Kóreu. Hann segir suður-kóresku þjóðina hafa lagt of hart af sér við endurbyggingu landsins eftir Kóreustríðið.
17.08.2017 - 04:52

Hamas-liði féll í sjálfsmorðsárás

Landamæravörður Hamas-samtakanna lést og nokkrir slösuðust í sjálfsmorðssprengjuárás við landamæri Gaza að Egyptalandi í gærkvöld. Talsmaður innanríkisráðuneytis Palestínu segir tvo menn hafa verið stöðvaða við landamærin, og þá hafi annar þeirra...
17.08.2017 - 04:02

Pílagrímar fá að fara frá Katar til Mekka

Landamæri Sádí Arabíu að Katar verða opin pílagrímum sem leggja í árlega för til Mekka á næstunni. Þetta er gert samkvæmt skipun Salmans konungs Sádí Arabíu. Þetta er í fyrsta sinn sem landamærin verða opnuð frá 5. júní, þegar Sádar, Egyptar, Barein...
17.08.2017 - 02:08

Skemmdir unnar á íslenskri kirkju í Kanada

Skemmdarvargar létu til sín taka í elstu íslensku kirkjunni í Manitoba um helgina. Skemmdir voru unnar á styttu af Jesú, bjórdósir voru um öll gólf og furðuleg skilaboð rituð í gestabók kirkjunnar.
17.08.2017 - 01:17

Bretar vilja frjálst flæði um írsku landamærin

Breska ríkisstjórnin vill tryggja áfram frjálst flæði fólks og varnings yfir landamærin á Írlandi, eftir úrsögnina úr ESB. Írar taka vel í þessar hugmyndir, en Evrópusambandið segir ótímabært að ræða þetta. Þetta er nýjasta útspil breskra yfirvalda...
16.08.2017 - 22:57

Sérstakt eftirlitssvæði sett upp á Amager

Lögreglan í Kaupmannahöfn setti í dag upp sérstakt eftirlitssvæði á Amager, eftir að tvítugur maður særðist þar í skotárás. Árásin er talin tengjast baráttu glæpagengja í borginni. Áhersla er nú lögð á að forða ungu fólki frá því að tengjast þessum...
16.08.2017 - 22:38

Fresta tökum á MI:6 vegna ökklameiðsla Cruise

Fresta þarf frekari tökum á sjöttu kvikmyndinni í Mission Impossible-hasarmyndabálknum um allt að þrjá mánuði eftir að Tom Cruise, aðalstjarna myndanna, slasaðist á ökkla í misheppnuðu áhættuatriði á laugardaginn var.
16.08.2017 - 21:43

Syngur um almyrkva hjartans í almyrkva

Hið fullkomna hjónaband popptónlistar og vísinda er í uppsiglingu. Skipafélagið Royal Caribbean Cruises efnir til ferðar með skemmtiferðaskipi sínu Oasis of the Seas í tilefni þess að almyrkvi verður á sólu á mánudaginn kemur.
16.08.2017 - 21:15

Almennir borgarar falla í Raqqa

Sautján almennir borgarar, þar af fimm börn, féllu í dag í loftárásum á svæði í borginni Raqqa sem vígamenn Íslamska ríkisins ráða enn yfir. Árásirnar hafa staðið yfir síðan í byrjun vikunnar, að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar. Alls hafa 38...
16.08.2017 - 20:30

Reykjavík 37. besta borgin – hækkar um 13 sæti

Reykjavík er í 37. sæti á lista greiningardeildar tímaritsins Economist, Economist Intelligence Unit, yfir bestu borgirnar til að búa í. Reykjavík hækkar um 13 sæti á listanum á milli ára, úr því fimmtugasta – ástæðurnar eru fjölgun ferðamanna og...
16.08.2017 - 17:09

Ku Klux Klan fyrr og nú

Ku Klux Klan samtökin hafa færst inn í umræðuna eftir mótmæli liðsmanna þeirra og sambærilegra samtaka í Charlottesville í Virginíu um helgina. Kona lét lífið á laugardag þegar einn úr hópi öfgaþjóðernissinna ók bíl sínum inn í hóp fólks sem...
16.08.2017 - 16:51

Bush-feðgar fordæma kynþáttahatur

Feðgarnir og fyrrum forsetar Bandaríkjanna, George og George W. Bush hafa gefið frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir fordæma kynþáttafordóma, gyðingahatur og hatur. Forsetarnir fyrrverandi nefna ekki núverandi forseta á nafn í...
16.08.2017 - 16:44

Fundu tugi eldfjalla á Suðurskautslandinu

Skoskir jarðvísindamenn hafa staðsett 138 eldfjöll undir innlandsísnum á vestanverðu Suðurskautslandinu. Af þeim eru yfir 90 eldfjöll áður óþekkt. Eitt þeirra er yfir fjögur þúsund metra hátt.
16.08.2017 - 16:16