Leikir dagsins

Riðlar

Leikir / Úrslit

Tölfræði

Fréttir

Mynd með færslu

EM færði Frakklandi yfir milljarð evra

Evrópumótið í knattspyrnu færði Frakklandi um 1.220 milljónir evra í ríkiskassann samkvæmt útreikningum ráðuneytis íþróttamála þar í landi. Það jafngildir tæplega 150 milljörðum króna. Kostnaður við mótið var um 200 milljónir evra.
10.01.2017 - 06:16
epa05395447 Aron Gunnarsson (front) of Iceland and his teammates celebrate after the UEFA EURO 2016 round of 16 match between England and Iceland at Stade de Nice in Nice, France, 27 June 2016. Iceland won 2-1.

Strákarnir upp í 22. sæti á FIFA listanum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stökk upp í 22. sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur aldrei verið svo ofarlega á listanum áður. Íslenska liðið hífir sig upp um tólf sæti...
14.07.2016 - 09:36
Mynd með færslu

Björn hefur endurgreitt miða – Hafnar kröfum

Björn Steinbekk hefur endurgreitt í það minnsta hluta þeirra sem keyptu af honum miða á leik Frakklands og Íslands á EM. Einn miðakaupandi sem fréttastofa ræddi við segir að endurgreiðsla hafi borist á milli fjögur og fimm í dag. Miðar voru...
13.07.2016 - 18:27
Mynd með færslu

Ari Freyr heiðursborgari í ítölskum smábæ?

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason gæti orðið heiðursborgari í ítalska bænum Pieve di Cento í Bologna á Ítalía. Ari Freyr hefur notið mikilla vinsælda hjá bæjarbúum og hafa þrjú þúsund manns skráð sig í hóp á Facebook þar sem þetta er lagt til....
13.07.2016 - 14:43
epa05419889 Cristiano Ronaldo (C) of Portugal celebrates with teammates and the trophy after winning the UEFA EURO 2016 Final match between Portugal and France at Stade de France in Saint-Denis, France, 10 July 2016.

Enginn Íslendingur í úrvalsliði EM

Enginn Íslendingur er í úrvalsliði Evrópumótsins í knattspyrnu sem UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tilkynnti í dag. Í liðinu eru fjórir Portúgalar og þrír Þjóðverjar. Frakkland og Wales eiga tvo leikmenn hvort í úrvalsliðinu.
11.07.2016 - 14:33
epa05419706 Antoine Griezmann of France reacts after the UEFA EURO 2016 final match between Portugal and France at Stade de France in Saint-Denis, France, 10 July 2016.

Griezmann bestur á EM

Franski landsliðsmaðurinn Antoine Griezmann var í dag útnefndur besti leikmaðurinn á EM í fótbolta sem lauk í gær með 1-0 sigri Portúgala á Frökkum í framlengdum úrslitaleik.
11.07.2016 - 14:14

Tíst

Okkar menn á EM

Mynd með færslu

Aron Einar: „Sé bara ekkert lið stöðva okkur“

„Eins og staðan er núna sé ég bara ekkert lið stöðva okkur. Auðvitað fer þetta allt eftir því hvernig leikurinn spilast,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem er fullur tilhlökkunar fyrir leik Íslands og...
02.07.2016 - 08:46
epa05395431 Aron Gunnarsson (front) of Iceland and his teammates celebrate after the UEFA EURO 2016 round of 16 match between England and Iceland at Stade de Nice in Nice, France, 27 June 2016. Iceland won 2-1.

Einlægt viðtal við Aron - „fæ kökk í hálsinn“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er orðinn frægasti víkingur heims. Þessi húðflúraði og skeggjaði baráttujaxl stýrir ekki aðeins miðju íslenska liðsins heldur einnig „víkingaklappinu“ með þúsundum Íslendinga...
01.07.2016 - 14:31
epa05395485 Birkir Saevarsson of Iceland celebrates after Iceland defeated England 2-1 in the UEFA EURO 2016 round of 16 match between England and Iceland at Stade de Nice in Nice, France, 27 June 2016.

Tengdasonurinn Birkir Már elskar Bolungarvík

Birkir Már Sævarsson hefur byrjað inn á í öllum leikjum Íslands á EM til þessa og staðið sig vel. Það gerir hann að einum dáðasta tengdasyni Bolungarvíkur í dag.
01.07.2016 - 14:16
epa05395454 Jon Dadi Bodvarsson of Iceland celebrates after the UEFA EURO 2016 round of 16 match between England and Iceland at Stade de Nice in Nice, France, 27 June 2016. Iceland won 2-1.

Jón féll með Selfossi 2012 - EM hetja í dag

Uppgangur Jóns Daða Böðvarssonar í knattspyrnuheiminum síðustu ár hefur verið hraður.
01.07.2016 - 11:43
Mynd með færslu

Frakkinn sem heldur með Íslandi á EM

Við fundum hann! Frakkann sem heldur með Íslandi í stórleik þjóðanna í 8-liða úrslitum EM í fótbolta í París á sunnudag. Damien Degeorges er doktor í stjórnmálafræði sem sérhæfir sig í málefnum norðurslóða og rekur ráðgjafaskrifstofu í Reykjavík.
30.06.2016 - 18:29
epa05384194 Julian Baumgartlinger (L) of Austria and Elmar Bjarnason of Iceland in action during the UEFA EURO 2016 group F preliminary round match between Iceland and Austria at Stade de France in Saint-Denis, France, 22 June 2016.

Elmar: Datt enginn í hug eftir að Toggi hætti

Íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu gafst kostur á því að nýta kosningaréttinn sinn þegar Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Genf, heimsótti liðshótel strákanna í Annecy í gærkvöld ásamt fulltrúa úr sendiráðinu með kjörseðla.
24.06.2016 - 09:31
epa05381994 Iceland's players huddle before taking part in their team training session at Stade de France in Saint-Denis, near Paris, France 21 June 2016. Iceland will face Austria in the UEFA EURO 2016 group F soccer match on 22 June 2016.

Myndband: Rætist EM-draumurinn í París?

Ísland og Austurríki mætast í einum mikilvægasta fótboltaleik í sögu beggja þjóða á Stade de France í París klukkan 16 í dag. Jafntefli tryggir Íslandi sæti í 16-liða úrslitum en Austurríki verður að ná í sigur til að fara þangað.
22.06.2016 - 10:58
epa05376172 Ari Skulason (L) of Iceland and Adam Lang of Hungary in action during the UEFA EURO 2016 group F preliminary round match between Iceland and Hungary at Stade Velodrome in Marseille, France, 18 June 2016.

Stóra stundin nálgast - flogið til Parísar

Ísland mætir Austurríki á morgun í leik sem verður að teljast einn sá allra mikilvægasti í íslenskri knattspyrnusögu. Hópurinn flýgur frá Annecy til Parísar í dag og æfir svo á keppnisvellinum seinni partinn.
21.06.2016 - 10:14

Landsliðsmenn í nærmynd

Mynd með færslu

Ætlaði aldrei að spila með landsliðinu

Kári Árnason fæddist í Gautaborg í Svíþjóð 13. október árið 1982. Hann spilar sem miðvörður með íslenska landsliðinu og hóf sinn meistaraflokksferil með Víkingum frá Reykjavík. Síðan þá hefur hann spilað með Djurgarden í Svíþjóð, AGF Aarhus og...
Mynd með færslu

„Hann er að toppa á mjög góðum tíma“

Rúnar Már Sigurjónsson fæddist 18. júní árið 1990 og hóf sinn meistaraflokksferil með Tindastól frá Sauðárkróki árið 2005, aðeins 14 ára gamall. Síðan þá hefur hann spilað með Ými og HK í Kópavogi, Val Reykjavík og spilar nú með Sundsvall í sænsku...
Mynd með færslu

„Þjálfarinn spurði hvort hann væri á sterum“

Kolbeinn Sigþórsson fæddist í Reykjavík 14. mars 1990. Hann hóf meistaraflokksferilinn aðeins 16 ára með HK í Kópavogi og fór skömmu síðar til AZ Alkmaar í Hollandi og sló þar í gegn á unga aldri. Hann færði sig síðan til Ajax í Hollandi og spilar...
Mynd með færslu

„Gleymdi sér í fótbolta á leiðinni á æfingu“

Haukur Heiðar Hauksson fæddist á Akureyri 1. september árið 1991. Haukur hóf sinn feril með KA og færði sig síðan yfir til KR, hann spilar í dag með AIK í sænsku úrvalsdeildinni. Haukur er geðgóður og kurteis drengur eins og móðir hans,...
Mynd með færslu

„Bakvörðurinn þurfti áfallahjálp eftir Emil“

Emil Hallfreðsson hóf knattspyrnuferilinn með Haukum í Hafnarfirði ef þessi eina æfing hjá ÍR er ekki talin með. Hann bjó í Bandaríkjunum í tæpt ár og skipti yfir í FH þegar hann kom aftur, 11-12 ára. Þar hitti hann fyrir Davíð Þór Viðarsson og aðra...

Facebook