Eldgos í Eyjafjallajökli

„Getnaðurinn varð í gosinu“

Hversu algeng eru hamfaragos í Kötlu? Eða hversu virk er Bárðarbunga núna? Svör við þessum spurningum og ótal fleirum má finna á nýrri eldfjallavefsjá sem hefur verið opnuð á netinu. Evgenia Ilyinskaya eldfjallafræðingur segir að hugmyndin að...
02.02.2017 - 22:53

Miklum lokunum vegna eldgosa hætt

Eftir á að hyggja var víðfeðm lokun á flugsvæðum vegna gossins í Eyjafjallajökli óþarfi. Nýjar rannsóknir og breyttar reglur valda því að ekki verða sett eins ströng flugbönn vegna gosösku. Þetta segja verkfræðiprófessorar og fyrrverandi...

Vísindavarpið - Ísland

Í þættinum í dag ætlum við að rannsaka Ísland - því landið okkar er nefnilega bæði dularfullt og spennandi. Við ætlum að skoða landnám, eldgos og þjóðsögur, þegar sjóræningjar rændu íslenskum sýslumanni og hvort hægt sé að koma öllum Jarðarbúum...

5 ár frá Eyjafjallajökulsgosi - myndband

Fimm ár eru í dag liðin frá því eldgosið í Eyjafjallajökli braust út. Það hófst snemma að morgni 14. apríl 2010 og stóð í sex vikur, til 23. maí. Lára Ómarsdóttir tók saman saman frétt í maí 2010 eftir að gosinu var lauk.
14.04.2015 - 08:24

Fylgjast grannt með íslenskum eldfjöllum

Hátt í hundrað mælar af ýmsu tagi eru notaðir til að fylgjast með eldfjöllum á Íslandi og var sumum þeirra komið fyrir í sumar. Mælanetið er hluti af risavöxnu rannsóknarverkefni á íslenskum eldfjöllum.
27.08.2013 - 21:34

Ryanair þarf að greiða vegna gossins

Evrópudómstóllinn úrskurðaði í morgun að lággjaldaflugfélagið Ryanair ætti að bæta farþega sínum kostnað sem hann varð fyrir þegar flugferð var aflýst í eldgosinu í Eyjafjallajökli fyrir tæpum þremur árum.
31.01.2013 - 10:33

Færri ferðamenn gista í Reykjavík

Helmingi færri gista á hótelum í Reykjavík nú en á sama tíma í fyrra. Hildur Ómarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Icelandair hótela, er þó bjartsýn á framhaldið ef það dregur úr eldgosinu í Eyjafjallajökli.
27.04.2010 - 19:06

Sjálfboðaliðar í hreinsunarstarfi

Fjöldi sjálfboðaliða reynir nú að létta undir með bændum undir Eyjafjöllum. Drunur frá gosstöðvunum heyrast nú vestan við þær en ekki sunnan og austan eins og áður.
25.04.2010 - 11:41

Öskuský enn yfir flugvöllum

Öskuský er enn yfir millilandaflugvöllum á Íslandi ef marka má gjóskudreifingarspá bresku veðurstofunnar.
25.04.2010 - 09:54

Öskumistur víða

Mistur af völdum eldgossins var þó nokkuð yfir Suður- og Suðvesturlandi í dag. Mengun í höfuðborginni var ámóta og á umferðarþungum degi.
24.04.2010 - 18:58

Vilja nota ösku í hreyflatilraunir

Einn stærsti túrbínuframleiðandi heims hefur óskað eftir því að fá senda ösku frá Íslandi í tilraunskyni. Þýska fyrirtækið MTU smíðar túrbínur í flugvélahreyfla fyrir stærstu hreyflaframleiðendur heims, eins og General Electric og Rolls Royce. MTU...
23.04.2010 - 16:13

Lítilsháttar öskufall

Ekki hafa orðið miklar breytingar á eldgosinu í Eyjafjallajökli, samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum. Lítilsháttar öskufall er í Fljótshlíð, í Landeyjum og á Hvolsvelli og mistur með fjöllum og yfir sjó, enda fýkur upp af Markarfljótsaurum. Undir...
23.04.2010 - 15:50

Búist við frekari truflunum á flugi

Ný spá um gjóskudreifingu bendir til þess að takmarkanir verði á umferð um Reykjavíkur og Keflavíkurflugvöll að minnsta kosti fram til klukkan sex í fyrramálið. Icelandair gerir ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur verði lokaður næstu tvo sólarhringana...
23.04.2010 - 14:25

Mikil umferð um Akureyrarflugvöll

Mjög mikil umferð hefur verið um Akureyrarflugvöll í morgun þar sem Keflavíkurflugvöllur er lokaður vegna ösku úr Eyjafjallajökli. Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur eru aðal flugvellir fyrir millilandaflug á meðan. Icelandair og Iceland Express...
23.04.2010 - 11:10