Dóms- og lögreglumál

Aflandseignir 700 Ítala til skoðunar

Skattstofan á Ítalíu, L'Agenzia delle Entrate, hefur sent út fyrirspurnir um 700 ítalska ríkisborgara sem eiga eignir í skattaskjólum og eru nefndir í Panamaskjölunum. Óskir um frekari upplýsingar hafa verið sendar til landa þar sem talið er að...
20.01.2017 - 15:04

Sjást á eftirlitsmyndum í miðbæ Reykjavíkur

Mennirnir tveir, sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sjást á eftirlitsmyndum á svipuðum tíma og á svipuðu svæði og Birna í miðbæ Reykjavíkur. Meðal annars sjást mennirnir á eftirlitsmynd í Hafnarstræti....

Tugmilljónir evra í sekt vegna PIP púða

Dómstóll í Toulon í Frakklandi dæmdi í dag þýska vottunarfyrirtækið TÜV Rheinland til að greiða tuttugu þúsund konum sextíu milljónir evra í sekt vegna gallaðra sílíkonpúða sem komið hafði verið fyrir í brjóstum þeirra. Upphæðin nemur hátt í sjö og...
20.01.2017 - 14:10

Nokkuð vissir um að Birna hafi verið í bílnum

Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði í hádegisfréttum RÚV að lögreglan væri nokkuð viss um að Birna Brjánsdóttir, sem hefur verið saknað í sex daga, hefði verið í rauða Kia Rio-bílnum. Hann segir...

Lögregla leitar að myndefni af rauða bílnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir að ökumenn á bílum með myndavélabúnaði fari yfir myndefni sem tekið var upp laugardagsmorgunin 14. janúar frá klukkan 7 til 11:30 og athugi hvort þeir sjái rauðan Kia Rio. Bíllinn leikur lykilhlutverk...

Bílaleiga kom lögreglu á spor rauða bílsins

Sá sem tók rauða Kia Rio-bílinn á leigu eftir að skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq höfðu skilað honum á laugardeginum varð ekki var við neitt óeðlilegt í bílnum. Hann lét lögreglu þó vita eftir að lýsing á bílnum breyttist úr þriggja...

„Stúfur“ kemur fyrir rétt í New York í dag

Mexíkóski eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman kemur fyrir rétt í Brooklyn í New York í dag. Stjórnvöld í Mexíkó framseldu hann óvænt til Bandaríkjanna í gærkvöld. Hann var fluttur með þotu frá heimalandinu til McArthur flugvallar á Long Island.
20.01.2017 - 09:13

Leit á Strandarheiði skilað engum árangri

Leit sérhæfðra björgunarsveitarmanna frá slysavarnafélaginu Landsbjörg skilað engum árangri í gærkvöld en leitarmenn voru að störfum langt fram á kvöld. „Það fundust engar vísbendingar,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar...

Lögreglan með lífsýni til rannsóknar

Mennirnir tveir, sem í gær voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna hvarfsins á Birnu Brjánsdóttur, voru vistaðir á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt þar sem lögreglan taldi sig þurfa að hafa greiðan aðgang að þeim. Yfirheyrslur yfir mönnum...

Fjöldi ofbeldismála á borði lögreglu í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Tvær tilkynningar bárust um heimilisofbeldi. Annað tilvikið var í Hafnarfirði á þriðja tímanum í nótt. Þar var karlmaður handtekinn fyrir heimilisofbeldi og líkamsárás og var hann færður...

Ók yfir gangandi vegfarendur í Melbourne

Minnst þrír eru látnir og 20 slasaðir eftir að bifreið ók á gangandi vegfarendur í miðborg Melbourne í Ástralíu í dag. AFP fréttastofan hefur eftir lögreglu að karlmaður hafi verið handtekinn vegna málsins. Bráðaliðar eru á vettvangi að sinna hinum...
20.01.2017 - 04:53

Guzman framseldur til Bandaríkjanna -Myndskeið

Mexíkóski eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman var framseldur til Bandaríkjanna í dag eftir að síðustu beiðni hans um áfrýjun var hafnað. Guzman er höfuðpaur Sinaloa eiturlyfjahringsins, sem er talinn eiga stóran þátt í morðöldu í Mexíkó og flytur...
20.01.2017 - 01:13

Í gæsluvarðhald vegna hassfundar í Polar Nanoq

Skipverji úr áhöfn Polar Nanoq var úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags vegna rannsóknar lögreglu á rúmlega tuttugu kílóum af hassi sem fundust í skipinu síðustu nótt. Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti þetta við fréttastofu RÚV...
20.01.2017 - 00:42

Þurfa ekki að greiða eigendum Yukos bætur

Stjórnlagadómstóll Rússlands úrskurðaði í dag að rússneska ríkinu bæri ekki skylda til að greiða fyrrverandi hluthöfum í risaolíufélaginu Yukos skaðabætur fyrir að hafa svipt þá eigum sínum. Mannréttindadómstóll Evrópu hafði dæmt þeim jafnvirði yfir...
19.01.2017 - 18:53

„Röðum gögnum saman og á endanum kemur myndin“

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að mennirnir tveir sem hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 2. febrúar hafi svarað spurningum lögreglu við yfirheyrslu en hafi þó ekki játað sök. Hann segir lögregluna og björgunarsveitir leggja alla...