Dóms- og lögreglumál

Þarf ekki að sitja inni fyrir falsað vegabréf

Héraðsdómur Reykjaness tók mið af nýjum útlendingalögum sem tóku gildi 1. janúar þegar hælisleitandi var dæmdur 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi í september á síðasta ári. Héraðsdómur hefur hingað til dæmt...
20.02.2017 - 15:28

Gæsluvarðhald staðfest yfir skipverjanum

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Stefnt er að því að klára rannsóknina á málinu á næstu þremur vikum en niðurstöður úr rannsóknum á þeim lífsýnum sem lögreglan sendi til...

Rannsókn hafin á andláti íslensks pilts

„Nei, það bendir ekkert til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti,“ segir Van Vyk, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu RÚV. Lögreglan í borginni hefur hafið rannsókn á andláti 19 ára Íslendings sem...
20.02.2017 - 14:03

Formaður fékk 45 daga dóm fyrir fjárdrátt

Fyrrverandi formaður Landssambands æskulýðsfélaga var fyrir helgi dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga sér rúmar 400 þúsund krónur af reikningum sambandsins þegar hann var gjaldkeri sambandsins. Millifærslurnar voru alls 17 og...
20.02.2017 - 13:01

Héraðsdómur taldi hjónabandið til málamynda

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrir helgi íslenska ríkið af kröfu íslenskrar konu og erlends manns sem vildu að úrskurður kærunefndar útlendingamála um að vísa manninum úr landi yrði ógiltur með dómi. Útlendingastofnun taldi að hjónaband konunnar...
20.02.2017 - 12:19

Mega framselja Dotcom til Bandaríkjanna

Ný-sjálensk yfirvöld mega framselja tölvuþrjótinn Kim Dotcom til Bandaríkjanna samkvæmt úrskurði dómstóls þar í landi. Verjendur hans segja málinu þó hvergi nærri lokið og ætla að áfrýja úrskurðinum til áfrýjunardómstóls.
20.02.2017 - 06:44

Rússar á bak við valdaránstilraun

Saksóknari í Svartfjallalandi fullyrðir að rússneskir embættismenn hafi átt hlut að máli í valdaránstilraun í kringum kosningarnar í október. Markmið valdaránsins hafi verið að koma í veg fyrir inngöngu Svartfellinga í NATO. Hópur Serba var...
20.02.2017 - 04:58

Styttist í lok rannsóknarinnar

Það sér fyrir endann á starfi rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum S-hópsins á hlutabréfum ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2002. Upphaflega var stefnt að því að ljúka rannsókninni fyrir síðustu áramót....
19.02.2017 - 18:44

Ók á lögreglubíl og reyndi að stinga af

Lögregla handtók átta manns í nótt vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Öllum var sleppt að lokinni skýrslutöku töku nema einum, sem reyndi að stinga lögreglu af. Maðurinn ók á lögreglubíl með þeim afleiðingum að lögreglumaður slasaðist á...
19.02.2017 - 10:47

Yfirvöld í Norður-Kóreu ábyrg fyrir dauða Nam

Malasíska lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu á bakvið morðið á Kim Jong-Nam, hálfbróður Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Þetta fullyrða yfirvöld í Suður-Kóreu. Nam lést eftir að einhvers konar eitri var sprautað framan í hann á...
19.02.2017 - 09:34

Íslendingur sló danska löggu með billiardkúlu

31 árs gamall Íslendingur var á fimmtudag sakfelldur í undirrétti í Næstved í Danmörku fyrir að slá danskan lögreglumenn í höfuðið með billiardkúlu í lok nóvember. Lögregluþjónninn hefur verið frá vinnu eftir árásina en læknar telja að hann muni ná...
17.02.2017 - 19:01

Yfirlæknir kvartaði undan kannabisræktanda

Yfirlæknir heilsugæslunnar á Dalvík sendi lögreglunni á Norðurlandi bréf í mars á síðasta ári og sagðist hafa upplýsingar um að maður, sem í dag var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kannabisræktun og önnur brot, ráðlegði fólki eindregið að hætta...
17.02.2017 - 18:25

Fær sekt fyrir að vera með barnaklám

Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í dag karlmann til að greiða 200 þúsund króna sekt fyrir að vera með og skoða myndir og myndskeið af börnum sem sýnd voru á kynferðislegan og klámfengin hátt eða samskonar myndir af einstaklingum sem voru 18 ára...
17.02.2017 - 17:02

Bandaríski ferðamaðurinn í Silfru drukknaði

Bandaríski ferðamaðurinn sem lést við köfun í Silfru um síðustu helgi drukknaði. Þetta sýnir bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu. Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Þorgrímur Óli Sigurðsson, yfirlögregluþjónn, segir í...
17.02.2017 - 16:34

Grunaður um brot gegn þremur konum

Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað spænskan karlmann í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá.
17.02.2017 - 16:21