Deilur og stríð

Almennir borgarar falla í Raqqa

Sautján almennir borgarar, þar af fimm börn, féllu í dag í loftárásum á svæði í borginni Raqqa sem vígamenn Íslamska ríkisins ráða enn yfir. Árásirnar hafa staðið yfir síðan í byrjun vikunnar, að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar. Alls hafa 38...
16.08.2017 - 20:30

Tugir létust í sjálfsmorðsárás á flóttamenn

28 eru látnir og yfir 80 særðir eftir að þrjár konur frömdu sjálfsmorðsárásir í flóttamannabúðum í norðausturhluta Nígeríu í kvöld. AFP fréttastofan hefur eftir nígerískum miðlum að árásirnar hafi verið gerðar í bænum Mandarari, um 25 kílómetrum frá...
16.08.2017 - 00:54

Umfangsmiklar heræfingar boðaðar í Venesúela

Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, hefur fyrirskipað viðamiklar heræfingar með þátttöku heimavarnarliðs og fleiri mis-opinberra öryggis- og viðbragðsaðila í landinu helgina 26. og 27. ágúst. Æfingarnar eru viðbrögð við ummælum Donalds Trumps,...

Eldflaugatækni N-Kóreu mögulega frá Úkraínu

Ný rannsókn sérfræðings á sviði eldflaugahernaðar hjá rótgróinni, alþjóðlegri rannsóknarstofnun á sviði hernaðarmála, bendir til þess að Norður-Kóreumenn hafi keypt öfluga, rússneska eldflaugahreyfla, eða allt sem til þarf til að smíða þá, af...
15.08.2017 - 03:06

Níu féllu í árásum á friðargæslulið í Malí

Níu féllu í árásum vígamanna á tvær bækistöðvar friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna í Malí á mánudag. Vopnaðir menn réðust inn í bækistöðvar friðargæslunnar í bæjunum Douentza og Timbúktú. Átta vígamenn voru felldir, talið er víst að þeir séu úr...
15.08.2017 - 01:23

17 dóu í árás á veitingahús í Ouagaudougou

Sautján létust í árás hryðjuverkamanna á tyrkneskt veitingahús í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó í kvöld og tólf særðust alvarlega. Sjónarvottar herma að þrír vopnaðir menn hafi ekið að veitingahúsinu á jeppa um klukkan hálftíu að staðartíma og...
14.08.2017 - 02:29

Tyrkneskur lögreglumaður stunginn til bana

Tyrkneskur lögreglumaður var stunginn til bana í Istanbúl í kvöld. Fullyrt er í tyrkneskum fjölmiðlum að árásarmaðurinn hafi verið hryðjuverkamaður úr röðum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Maðurinn var handtekinn síðdegis, grunaður um að...
14.08.2017 - 01:17

Barist í fátækrahverfi í Naíróbí

Blóðugar óeirðir brutust út í dag í fátækrahverfi í Naíróbí í Kenía milli tveggja ættbálka sem studdu hvor sinn frambjóðandann í forsetakosningunum á þriðjudaginn var.
13.08.2017 - 18:49

Segir Trump ógna öryggi í Rómönsku Ameríku

Vangaveltur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ráðast inn í Venesúela með hervaldi eru til þess fallnar að draga önnur ríki í Rómönsku Ameríku og Karíbahafsríkja inn í deilur stjórnvalda og stjórnarandstöðu í landinu. Þetta er álit Nicolas...
12.08.2017 - 18:02

Vígamenn missa tökin í Homs

Sýrlenski stjórnarherinn hefur hrakið vígamenn Íslamska ríkisins út úr bænum Al-Sukhna í héraðinu Homs í austurhluta Sýrlands. Þarlendir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Al-Sukhna er síðasti bærinn í héraðinu sem var á valdi vígasveitanna. Hart...
12.08.2017 - 08:23

Vangaveltur um hernaðaríhlutun „brjálæði“

Vangaveltur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, um mögulega hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna í Venesúela eru „brjálæði“ segir varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino. „Þessi ummæli eru brjálæði og vitna um stórkostlegt ofstæki,“ sagði Padrino í...
12.08.2017 - 05:40

Andvíg hernaðaraðgerðum gegn Norður-Kóreu

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kveðst vera andvíg hernaðaraðgerðum til að leysa deiluna við Norður-Kóreumenn vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Hún segir að Þjóðverjar séu reiðubúnir að taka þátt í hvers konar aðgerðum til að jafna ágreininginn,...
11.08.2017 - 14:00

Tilbúinn til gagnárásar á Norður-Kóreu

Bandaríkjaher er tilbúinn til gagnárásar á Norður-Kóreu. Donald Trump forseti greindi frá þessu á Twitter í dag. Þar segir forsetinn að gripið verði til aðgerða hegði Norður-Kóreumenn sér óskynsamlega. Hann kveðst vonast til þess að Kim Jong-un,...
11.08.2017 - 11:50

Mattis varar við hörmungum stríðsrekstrar

Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, varar við því, að stríð við Norður-Kóreu myndi hafa gríðarlegar hörmungar í för með sér og segir milliríkjasamstarf og viðræður þegar hafa skilað árangri. Mattis ræddi við fréttamenn í dag, aðeins...
11.08.2017 - 02:28

Störukeppni og hótanir en ekkert stríð

Þeir sem storka Bandaríkjunum munu gjalda það dýru verði, segir einn helsti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Talið er að Norður-Kórea búi yfir allt að sextíu kjarnorkuvopnum. Breskir sérfræðingar í alþjóðasamskiptum eiga ekki von á því að...
10.08.2017 - 16:40