Bloggið

Do you speak Icelandic?

Íslenska virðist ekki eiga upp á pallborðið í mörgum verslunum og veitingastöðum á meðan ferðamannatíminn stendur sem hæst. Mögulega má segja að hún sé orðin hornreka í eigin landi. Þeirri þróun má hæglega snúa við með samstilltu átaki.
21.07.2015 - 16:32

Lánardrottinn er eldfornt orð

Margir telja að orðið lánardrottinn sé nýjung í málinu og ekki rétt myndað. Þarna ætti að nota eignarfall eintölu eða fleirtölu. Ekki sé r í beygingarendingum orðsins lán og því eigi það ekki að sjást í samsetningum. Hið rétta er að orðið er...
14.07.2015 - 15:55

Ærdauði, er það orð?

Hörmulegar fréttir hafa borist af miklum fjárdauða sem virðist ganga yfir allt landið. Í fyrstu fréttum var einmitt notað orðið fjárdauði en líka sauðfjárdauði. Þegar leið á fréttaflutning var farið að tala um ærdauða.
16.06.2015 - 14:00

Ný jafnréttisáætlun RÚV kynnt

Ný jafnréttisáætlun RÚV 2015–2018, sem Jafnréttisstofa samþykkti með góðri umsögn fyrir skömmu, var kynnt starfsfólki RÚV í gær.
29.05.2015 - 17:11

Hægvarpið virkar

Á uppstigningardag var sólarhringslöng útsending frá sauðburði í Skagafirði. Útsendingin var að norskri fyrirmynd því að Norska ríkisútvarpið hefur staðið fyrir sambærilegum útsendingum. Og nú hefur Ríkisútvarpið sem sé slegist í slow-tíví hópinn og...
22.05.2015 - 13:56

Norrænt samstarf í blóma

RÚV hefur allt frá stofnun verið í nánu samstarfi við norrænu almannafjölmiðlana í gegnum samstarfsnetið Nordvision.
13.04.2015 - 15:04

RÚV er mikilvægur þáttur í lífi landsmanna

Ríkisútvarpið hefur frá upphafi verið ríkur þáttur í lífi landsmanna. Hlutverk þess er afar fjölbreytt og markmiðin með starfseminni eru margþætt.
20.03.2015 - 17:42

Nýr RÚV.is - framfaraskref á vefnum

RÚV vígði fyrsta vefinn sinn 1997, einfaldan vef með grunnupplýsingum um dagskrá og vefstreymi útvarps. Fyrir tæpum tveimur áratugum þótti þetta bylting en síðan hefur óneitanlega mikið vatn runnið til sjávar.
01.03.2015 - 12:45

Áramótakveðja frá Ríkisútvarpinu

Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, flutti kveðju frá Ríkisútvarpinu stuttu eftir miðnætti á nýársnótt 2015.
01.01.2015 - 11:10

Ávarp við afhendingu rithöfundaverðlauna

Úthlutun viðurkenninga úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fór fram á gamlársdag 2014 í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, flutti ávarp.
31.12.2014 - 15:17

RÚV – staðreyndum til haga haldið

Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárveitingar til Ríkisútvarpsins að undanförnu. Fagna ber umræðu um Ríkisútvarpið en nauðsynlegt er að staðreyndum sé til haga haldið. Grundvöllur upplýstrar umræðu er að hún byggi á staðreyndum en í umræðunni að...
23.12.2014 - 13:00

Stjórn RÚV skorar á Alþingi

Verði Útvarpsgjaldið lækkað blasir við stórfelld breyting á hlutverki, þjónustu og starfsemi RÚV með stórtækari niðurskurðaraðgerðum en sést hafi hingað til segir í áskorun stjórnar RÚV, sem skipuð er fulltrúum allra stjórnmálaflokka á Alþingi.
01.12.2014 - 14:31

Framtíðarsýn RÚV

Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, segir að árangur almannaútvarps eins og RÚV mælist í trúverðugleika hans og trausti þjóðarinnar. Hann kynnti framtíðarsýn sína fyrir Ríkisútvarpið í grein sem birtist á samfélagsmiðlum og í Fréttablaðinu.
14.11.2014 - 11:34

Útvarp allra landsmanna

Við búum í stórbrotnu en strjálbýlu landi sem einkennist af stórkostlegri náttúru, misblíðri veðráttu og stundum erfiðum samgöngum.
13.11.2014 - 16:57

Örstutt um dreifikerfi RÚV

Ríkisútvarpið er eign allra landsmanna og það er því starfsfólki RÚV mikið kappsmál að eigendurnir – almenningur – hafi greiðan og góðan aðgang að dagskrá RÚV í sjónvarpi, útvarpi og á vef. Af þessum sökum hefur RÚV áratugum saman rekið eigið...
12.11.2014 - 13:42