Afþreying

Leiðandi rapp og rokk

Breiðskífa með Band of Reason og ný lög með Tarnus Jr og Hannesi Baldurssyni, Kötlu, GlerAkri, Jóni Halli, Grísalappalísu, Þóri Georg, Icy-G og Hlandra, Kilo, Ella Grill, Kla Kar og GlowRVK.

Þáttur þröngskífanna

Fjórar nýjar þröngskífur með Einari Indra, Konsulat, Ugglu og Ceasetone. Ný lög með Eyþóri Rafni Gissurarsyni, Páli Ivan frá Eiðum, Hellidembu, Golden Core, Mosa frænda, Sunnu og Hilmari Davíð Hilmarssyni.
31.08.2017 - 13:47

Kathy Griffin á leið til landsins

Bandaríski grínistinn Kathy Griffin verður með uppistand í Eldborgarsal Hörpu 29. nóvember. Kveikjan að uppistandinu er umdeild mynd sem hún deildi á Twitter, þar sem hún hélt á eftirlíkingu af afskornu höfði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna.
28.08.2017 - 16:04

Öll þessi tónlist!

Ný plata frá hljómsveitinni RIF. Ný lög með Heklu Magnúsdóttur, KR1U, Atom Station, Dölla, Blakkát, Beggó Pálma, Rebekku Sif, Pálma Steingríms, Einfara, Laser Life, Kötlu, Sama-sem, Regínu Magnúsdóttur, Krumma, KK & Ragnheiði Gröndal,...
24.08.2017 - 11:25

Tvíhöfði með puttann á púlsi Menningarnætur

Tvíhöfði opnaði fyrir línuna og hleypti hlustendum inn á degi Menningarnætur og fékk stemninguna beint í æð.
19.08.2017 - 16:55

Furðunöfn og fjölbreytni

Ný lög með Bersabea, PoPPaRoFT, InZeros, Mimru, Sigurði Inga, Kalla Tomm, Vio, Aragrúa, Guðna Braga, Náttsól, Sjönu Rut, Orra, Gústa Ragg og Vopnfjörð. Ný plata frá hljómsveit sem kallar sig Zen Lost Chap.
17.08.2017 - 15:28

Gróska í sumarblíðunni

Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, M e g e n, Chinese Joplin og PoPPaRoFT.
10.08.2017 - 10:50

Norðanpaunk 2017

Þátturinn verður tileinkaður hljómsveitunum sem leika á Norðanpaunki 2017. Farið verður yfir dagskránna og leikin tónlist með eins mörgum hljómsveitum og mögulega komast fyrir. Heyrn er sögu ríkari í þessu tilviki.
03.08.2017 - 18:29

Þetta eru sólarlandalög Íslendinga

Mörg eigum við góðar minningar um ferðir til heitra og sólríkra landa, og gjarnan tengjast þessar minningar ákveðinni tónlist. Lög sem voru vinsæl á sama tíma, lög sem voru mikið spiluð í sundlaugagarðinum eða lög sem við tengjum einfaldlega við...
27.07.2017 - 13:00

Eiríkur og Steini tóku Despacito í beinni

Trúbadorinn Eiríkur Hafdal mætti ásamt Steina vini sínum í Sumarmorgna Rás 2 og saman tóku þeir lagið Despacito, sem hefur farið sigurför um allan heim í sumar.
26.07.2017 - 12:27

Bækistöðin Bandcamp

Yfirlit yfir bandcamp-síðurnar: Nýleg lög með Sólveigu Matthildi, Daveeth, Narthraal, Kid Sune, Brynju Bjarnadóttur, Kimono, Indriða, MC Bjór & Blandi, Kavorku, Ýrý, Holdgervlum, Lúnum beinum, Durgi, Agli Sæbjörnssyni, GlerAkri og Mammút.
20.07.2017 - 11:23

Upp með fjörið

Tvær nýjar breiðskífur, ein með The Pogo Problem og önnur frá Árna Jóhannssyni, og ný lög með Júlíu, 666° Norður, Milkhouse, Leó, Mammút, Daða Frey, SigguEy og Sesari A, Kiriama Family, Beebee and the Bluebirds og 200 þúsund naglbítum.
13.07.2017 - 14:40

Fjölbreytni í fyrirrúmi

Ný breiðskífa frá Skurk, stiklað á stóru yfir dagskrá Eistnaflugs 2017, og ný lög frá Foringjunum, Jóni Guðna Sigurðssyni, Góla, Jónínu Ara, Tálsýn, Grúsku Babúsku, Birni L, Unni Söru Eldjárn, Hljómsveitinni Evu , Kríu, og Aroni Hannes og Siris.
06.07.2017 - 13:37

Stafræn stemmning

Ný plata frá Stafrænum Hákoni og ný lög frá Stefáni Elí, Major Pink, GlerAkri, Pétri Úlfi og Orrustubjarka, Mosa frænda, Stuðmönnum, Sólstöfum, Röggu Gísla, Agli Ólafs, Godchilla, Fræbbblunum, Karítas Hörpu og Daða Frey, og Brain Police.
29.06.2017 - 17:27

Langspil á lengsta degi ársins

Ný plata frá Paunkholm og ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.
22.06.2017 - 16:58