Afþreying

Allir velkomnir

Nýjar plötur með JFDR, DMG, Sturla Atlas og Skurk. Ný lög frá Aroni Can, Ásgeiri Trausta, Guðrúnu Ýr, Einari Vilberg, Orra, Oyama og PASHN.
19.03.2017 - 18:23

Áfengi í matvöruverslun í „Bergen norðursins“

„Ætli þetta sé ekki sú Vínbúð á landinu sem er næst því að vera inni í matvöruverslun, það eru bara fimmtán sentimetrar á milli,“ segir sveitarstjórinn í Rangárþingi ytra. Á Hellu hefur áfengi og matvara verið seld hér um bil hlið við hlið í...

Djössum okkur upp

Nýlegar plötur frá SEINT og Þorgrími Jónssyni. Ný lög frá Dadykewl, Sturla Atlas, KrisH, Einari Vilberg, Gangly, Low roar og Jófríði Ákadóttur, Högna Egilssyni, Ólafi Arnalds og Arnóri Dan, MIMRA, Wildfire, Kid Koala og Emilíönu Torrini, Starwalker...
12.03.2017 - 17:48

Sturla Atlas með lagið Baltasar Kormákur

Sturla Atlas bandið frumfluttu lagið Baltasar Kormákur í beinni hjá Gísla Marteini. Lagið er af nýrri plötu hjá þeim og þessir flutningur er eitthvað sem enginn á að láta fram hjá sér fara.
10.03.2017 - 22:06

Allir brjálaðir og kjarni málsins löngu týndur

„Einu sinni var internetið aðallega notað til að fara á Alta Vista að leita að myndum af Pamelu Anderson. En í dag er það eins og að vera fastur í búningsklefa með Guðjóni Þórðarsyni árið 1994 og hann hættir ekki að öskra," sagði Atli Fannar í...
10.03.2017 - 21:47

Måns opnar sig um garðyrkju og nektarmyndir

Sigurvegari Eurovision 2015, Måns Zelmerlöv hitti einn sinn heitasta aðdáanda, Berglindi Festival og ræddi við hana um nektarmyndatökur, garðyrkju og svitabletti.
10.03.2017 - 21:42

Verðlaunalangspil

Nýjar plötur með Ambátt, ADHD og Balbert Alvin. Ný lög með Sin Fang, Sóleyju og Örvari Smárasyni, Sockface, Kríu, HAM, Dölla og Sólstöfum.
05.03.2017 - 17:24

Nýtt lag frá hljómsveitinni HAM

Hin goðsagnakennda hljómsveit HAM, með heilbrigðisráðherra innan sinna vébanda, flutti glænýtt lag í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Lagið heitir Vestur-Berlín, en sú horfna borg er eftirlætisborg hljómsveitarmeðlima. Lagið er hið...
03.03.2017 - 22:06

Berglind Festival í snjónum

Berglind Festival fór út í Vikunni að hitta nokkra flotta kalla sem spjölluðu við hana um snjókomuna fyrr í vikunni. Eins og alltaf var hún glæsilega klædd en í þetta sinn skartaði hún skærbleikum heilgalla meðan hún spriklaði um í snjónum.
03.03.2017 - 21:45

Eddan og Óskarinn - Vikufréttir Atla Fannars

Atli Fannar fór yfir helstu fréttir vikunnar. Hann tók saman þau skipti sem fólk þakkaði Balta á Eddunni, skýrslu umhverfisráðherra og fjallaði um ógleymanlegu mistök sem áttu sér stað á Óskarnum. Fréttir Vikunnar með Atla Fannari gleyma heldur ekki...
03.03.2017 - 21:39

Ófærð með Gísla Einars hefði verið 25 mínútur

Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm var kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Uppistand hans í upphafi kvölds vakti mikla lukku en þar gerði hann góðlátlegt grín að helstu menningarforkólfum landsins og tók nokkrar eftirhermur eins og honum...
27.02.2017 - 11:24

Allt annað en Söngvakeppni

Nýjar plötur með Shades of Reykjavík og Ástvaldi. Ný lög með Bjartmari Þórðarsyni, Kötlu, Skurk, Johnny and the rest, Hlyni Ben og upplifun, Jónasi Sig, Skuggasveini, Silju Rós, Hermigervli, SXSXSX, Hreyndísi Ylfu og Einari Ágústi, Sigurði...
26.02.2017 - 18:44

Garden Party flutt í Vikunni með Gísla

Hljómsveitin Mezzoforte fluttu hið víðþekkta lag, Garden Party, í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar
24.02.2017 - 22:06

Hulunni svipt af Ellý

Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt hljómsveitarmönnum í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar. Katrín Halldóra sést í gervi Ellý Vilhjálms þar sem hún mun leika söngkonuna í leikritinu Elly sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu...
24.02.2017 - 21:58

Berglind Festival og stóra húsnæðismálið

Berglind Festival fór í vikunni að hitta fullorðið ungt fólk sem er ósátt við stöðu húsnæðismála. Einnig sátu fyrir svörun félags- og jafnréttismálaráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur. Þótt það hafi sína kosti að leigja saman vantar ungu fólki...
24.02.2017 - 21:51