Afríka

Komu í veg fyrir 10.000 smit

Sjálfboðaliðar Rauða krossins sem aðstoðuðu við greftrun þeirra sem létust af völdum Ebólu kunna að hafa komið í veg fyrir meira en 10.000 banvænar smitanir. Örugg greftrun hafi verið lykilatriði í að sporna gegn útbreiðslu vírussins. Þetta gefur ný...
23.06.2017 - 03:50

Átök hófust daginn eftir vopnahlé

Að minnsta kosti fjörutíu manns eru látnir eftir átök í Mið-Afríkulýðveldinu í dag. Átökin brutust út í bænum Bria daginn eftir að skrifað var undir vopnahléssamning milli stríðandi fylkinga. Fréttastofa AFP segir frá þessu. Það voru vígamenn úr...
21.06.2017 - 00:50

Breytir viðhorfum Vesturlandabúa til Afríku

Afríka hefur löngum verið einsleit í augum Vesturlandabúa. Tilhneiging er til þess að tala um Afríku sem eitt og sama landið, eina heild, fólkið, menninguna, landsvæðin, stríðin eitt og sama stríðið. Everyday Africa er Instagram síða sem virðist...
20.06.2017 - 16:32

Vildi „læk“ á Facebook en endaði í fangelsi

Alsírskur dómstóll hefur dæmt mann í tveggja ára fangelsi fyrir að sveifla barni út um glugga á háhýsi í því skyni að snapa sér „læk“ á Facebook. Maðurinn, sem er ættingi barnsins, birti mynd af því þar sem hann hélt drengnum á bolnum út um gluggann...
20.06.2017 - 13:32

Á fjórða þúsund fallin í ófriði í Austur-Kongó

Á fjórða þúsund manns hafa fallið í bardögum stjórnarhersins í Austur-Kongó og hersveita ættbálka í héraðinu Kasai frá því í október í fyrra. Fjöldi þorpa hefur verið lagður í rúst. Yfir ein milljón héraðsbúa hefur flúið hernaðaraðgerðirnar....
20.06.2017 - 12:04

Átján féllu í árásum á veitingahús í Mogadishu

Minnst átján féllu og á annan tug særðust í hryðjuverkaárásum tvö á veitingahús í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í gærkvöld. Árásarmennirnir voru tveir. Lögregla felldi þá báða. Hryðjuverkasamtökin Al Shabab hafa lýst árásinni á hendur sér. Vígamenn...
15.06.2017 - 07:53

Þingið samþykkir umdeildan samning

Egypska þingið lagði í dag blessun sína yfir samkomulag stjórnvalda í Kaíró og Ríad sem felur í sér að Sádi-Arabía fái yfirráð yfir tveimur eyjum á Rauðahafi, Tiran og Sanafir, sem tilheyrt hafa Egyptalandi.
14.06.2017 - 15:23
Erlent · Afríka · Asía

Vill Seif al-Islam framseldan til Haag

Fatou Bensouda, aðalsaksóknari við Alþjóðaglæpadómstólinn í Haag, vill að Seif al-Islam, sonur Gaddafis Líbíuleiðtoga, verði handtekinn þegar í stað og framseldur dómstólnum í hendur.
14.06.2017 - 14:32

Gaddafi leystur úr haldi eftir sakaruppgjöf

Saif al-Islam Gaddafi, sonur Muammar Gaddafi fyrrverandi leiðtoga Líbíu, var leystur úr fangelsi í bænum Zintan í vesturhluta Líbíu í kvöld. Al Jazeera fréttastofan greinir frá þessu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu vígahreyfingarinnar Abu Baks al-...
10.06.2017 - 22:47

Viðamiklar björgunaraðgerðir á Miðjarðarhafi

Yfir níu hundruð flóttamönnum hefur verið bjargað síðustu tvo sólarhringa á Miðjarðarhafi undan ströndum Líbíu. Þar af var um það bil átta hundruð bjargað í dag, að sögn ítölsku strandgæslunnar. Flóttamennirnir voru í átta bátum, þar af tveimur...
09.06.2017 - 19:32

Köfnuðu í kæligeymslu flutningabíls

Sjö afrískir flóttamenn fundust látnir í kælugeymslu flutningabíls sem hafði verið skilinn eftir skammt utan við Trípólí, höfuðborg Líbíu. Talið er að þeir hafi kafnað.
05.06.2017 - 17:59

Vilja reka leiðtoga fyrir nýlenduummæli

Helen Zille, fyrrverandi leiðtogi Lýðræðisbandalagsins, stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Suður-Afríku, hefur verið vikið úr flokknum eftir að hafa skrifað á Twitter að nýlendustefna hefði haft góð áhrif á landið.
03.06.2017 - 15:46

Fyrrverandi kona Taylors ákærð fyrir pyntingar

Fyrrverandi eiginkona Charles Taylors, sem var forseti Líberíu frá 1997 til 2003, hefur verið ákærð fyrir pyntingar þegar hún tók þátt í uppreisn eiginmanns síns í landinu á árunum 1989 til 1991. Konan, Agnes Reeves Taylor, býr í austurhluta Lundúna...
03.06.2017 - 00:33

Vígahreyfing í Líbíu leyst upp

Líbíska vígahreyfingin Ansar al-Sharia, sem er nátengd Al Kaída hryðjuverkasamtökunum, hefur verið leyst upp. Frá þessu er greint í yfirlýsingu sem birt var á netinu í kvöld. Vígahreyfingin er grunuð um árás á bandaríska sendiráðið í Benghazi árið...
28.05.2017 - 00:51

Egyptar hefndu hryðjuverkaárásar

Egypski herinn gerði loftárás á þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna í Líbíu, að sögn foseta Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi. Árásin er hefnd fyrir árás vígamanna á rútu safnaðar úr þjóðkirkju Egyptalands. Minnst 28 létust í árásinni og 25 til viðbótar...
27.05.2017 - 00:21